Einar segir forsetaembættið um ekki neitt Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2024 13:24 Einari þykir fyndnar kenningar um heimsklíkur glóbalista, sem vilja leggja undir sig heiminn með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. vísir/vilhelm Einar Kárason rithöfundur fer yfir stöðuna í baráttunni um Bessastaði, að hætti hússins. Hann furðar sig á tilstandinu. „Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Sjá meira
„Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fleiri fréttir Flugfélögum verði skylt að afhenda farþegalista „Séra Jón stjórnmálaflokkanna og bara Jón almennings“ Meirihlutaviðræður enn í gangi Sigrún aðstoðar kryddpíurnar í borginni Lýsir ógnarástandi í bekk dóttur sinnar: „Ofbeldið er enn þá alvarlegra en fólk heldur“ Fundað um afmarkaðan þátt kjaradeilunnar Saksóknari hefði þurft að geta í eyðurnar Stöðvar framkvæmdir við Þorlákshöfn vegna kæru brimbrettafólks „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Vill auka eftirlit með þungaflutningum Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Kennarar funda með sáttasemjara á morgun Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ „Kryddpíur“ með gæsahúð, krefjandi lending og hraðstefnumót Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Sjá meira