Einar segir forsetaembættið um ekki neitt Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2024 13:24 Einari þykir fyndnar kenningar um heimsklíkur glóbalista, sem vilja leggja undir sig heiminn með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. vísir/vilhelm Einar Kárason rithöfundur fer yfir stöðuna í baráttunni um Bessastaði, að hætti hússins. Hann furðar sig á tilstandinu. „Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
„Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira