Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2024 23:02 Erik ten Hag gat ekki einu sinni reynt að fela ömurlega frammistöðu Man United með bröndurum eftir leik. Justin Setterfield/Getty Images Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira
Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Fleiri fréttir Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Sjá meira