Hún Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 11. maí 2024 11:01 Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Hún kemur vel fyrir, með góða dómgreind, er víðlesin og vel að sér í ótal málefnum fyrr og nú, opin, fróðleiksfús og viðræðugóð. Hún ber virðingu fyrir fjölbreytileika og ólíkum skoðunum, óháð uppruna fólks og lífsskoðunum. Hún er lunkin í að sætta og miðla, setur lýðræði og jafnrétti á oddinn og er með mikla leiðtogahæfileika. Hún leiddi þjóðina í gegn um heimsfaraldur og hefði ég enga aðra manneskju viljað hafa þar í stafni. Hún er líttillát, hógvær og alþýðleg en stendur fast á sínu enda félagslegt réttlæti og jöfnuður fyrir okkur öll það sem brennur á henni, það sanna málefni sem hún hefur sett á dagskrá. Hún er fylgin sér og þykir vænt um náttúru landsins, sameiginlegar auðlindir okkar, manneskjur og málefni. Hún tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, er áhugasöm um allt milli himins og jarðar og með eindæmum hæfileikarík. Hún yrði áfram skýr rödd og sterk á alþjóðavettvangi, á hana er og verður hlustað. Hún veit að embætti forseta er áhrifaembætti en ekki valdaembætti og vill þar styðja við hamingju og velsæld þjóðarinnar, stuðla að því að við sem á Íslandi búum höfum sjálfstraust og trú að að við getum haft áhrif og gert gagn. Hún er nefnilega á því að fólk sé gott. Fyrst og fremst þá er hún óþrjótandi dugleg og myndi ekki skorta hugmyndir til góðra verka. Hún heitir Katrín Jakobsdóttir og er kraftmikil forystukona sem ég vil sjá sem minn forseta. Höfundur er kjósandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Skoðun Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Hún er sameinandi afl, þvert á pólitískt litróf. Hún gjörþekkir stjórnsýslu og löggjöf landsins og er vel að sér í alþjóðlegum stjórnmálum. Hún hefur talað fyrir friði og mannréttindum hvar sem hún kemur og sýnt frumkvæði við að gæta hagsmuna þjóðarinnar. Hún kemur vel fyrir, með góða dómgreind, er víðlesin og vel að sér í ótal málefnum fyrr og nú, opin, fróðleiksfús og viðræðugóð. Hún ber virðingu fyrir fjölbreytileika og ólíkum skoðunum, óháð uppruna fólks og lífsskoðunum. Hún er lunkin í að sætta og miðla, setur lýðræði og jafnrétti á oddinn og er með mikla leiðtogahæfileika. Hún leiddi þjóðina í gegn um heimsfaraldur og hefði ég enga aðra manneskju viljað hafa þar í stafni. Hún er líttillát, hógvær og alþýðleg en stendur fast á sínu enda félagslegt réttlæti og jöfnuður fyrir okkur öll það sem brennur á henni, það sanna málefni sem hún hefur sett á dagskrá. Hún er fylgin sér og þykir vænt um náttúru landsins, sameiginlegar auðlindir okkar, manneskjur og málefni. Hún tekur sjálfa sig ekki of hátíðlega, er áhugasöm um allt milli himins og jarðar og með eindæmum hæfileikarík. Hún yrði áfram skýr rödd og sterk á alþjóðavettvangi, á hana er og verður hlustað. Hún veit að embætti forseta er áhrifaembætti en ekki valdaembætti og vill þar styðja við hamingju og velsæld þjóðarinnar, stuðla að því að við sem á Íslandi búum höfum sjálfstraust og trú að að við getum haft áhrif og gert gagn. Hún er nefnilega á því að fólk sé gott. Fyrst og fremst þá er hún óþrjótandi dugleg og myndi ekki skorta hugmyndir til góðra verka. Hún heitir Katrín Jakobsdóttir og er kraftmikil forystukona sem ég vil sjá sem minn forseta. Höfundur er kjósandi.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun