Króatar þóttu líklegastir til sigurs en svo fór að Baby Lasagna hafnaði í öðru sæti. Frakkar höfnuðu svo í þriðja sæti.
Upptöku af útsendingunni má sjá að neðan.
Fylgst var með gangi mála í Malmö í kvöld í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Fréttin var uppfærð að lokinni keppni.