Segja Real renna hýru auga til miðjumanns Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2024 19:45 Gæti verið á leið til Real á næsta ári. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það má reikna með að fjöldi leikmanna Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen verði eftirsóttur af stærstu og ríkustu knattspyrnufélögum Evrópu í sumar. Spánarmeistarar Real Madríd eru nú þegar með augastað á miðjumanni þýska félagsins en eru þó tilbúnir að bíða til næsta árs. Hinn 21 árs gamli Florian Wirtz hefur verið algjör lykilmaður í liði Leverkusen sem gæti enn farið taplaust í gegnum tímabilið. Þessi sóknarþenkjandi miðjumaður hefur til þessa leikið 46 leiki í öllum keppnum, skorað 18 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Spænski fjölmiðillinn Marca segir að Real sé þegar byrjað að undirbúa kaup á leikmanninum sumarið 2025. Real hefur undanfarin ár ávallt skipulagt leikmannahóp sinn nokkur ár fram í tímann og nú er kominn tími til að finna næsta gimstein á annars öfluga miðju liðsins. „Real er nú að vinna í því að fá Þjóðverjann í sínar raðir. Þetta er langtímamarkmið sem krefst mikils tíma, líkt og þegar það festi kaup á Jude Bellingham, Eduardo Camavinga og Aurélien Tchouaméni,“ segir í frétt Marca. Það er næsta öruggt að Xabi Alonso muni stýra Leverkusen á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðu Real Madríd þar sem Carlo Ancelotti verður þar ekki að eilífu enda orðinn 64 ára gamall. Það gæti því farið svo að Real sæki tvo máttarstólpa Leverkusen sumarið 2025. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Florian Wirtz hefur verið algjör lykilmaður í liði Leverkusen sem gæti enn farið taplaust í gegnum tímabilið. Þessi sóknarþenkjandi miðjumaður hefur til þessa leikið 46 leiki í öllum keppnum, skorað 18 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Spænski fjölmiðillinn Marca segir að Real sé þegar byrjað að undirbúa kaup á leikmanninum sumarið 2025. Real hefur undanfarin ár ávallt skipulagt leikmannahóp sinn nokkur ár fram í tímann og nú er kominn tími til að finna næsta gimstein á annars öfluga miðju liðsins. „Real er nú að vinna í því að fá Þjóðverjann í sínar raðir. Þetta er langtímamarkmið sem krefst mikils tíma, líkt og þegar það festi kaup á Jude Bellingham, Eduardo Camavinga og Aurélien Tchouaméni,“ segir í frétt Marca. Það er næsta öruggt að Xabi Alonso muni stýra Leverkusen á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðu Real Madríd þar sem Carlo Ancelotti verður þar ekki að eilífu enda orðinn 64 ára gamall. Það gæti því farið svo að Real sæki tvo máttarstólpa Leverkusen sumarið 2025.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Sjá meira