Ég Gísli Hvanndal Jakobsson ætla í framboð til Alþingis með Vinstri grænum Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 14. maí 2024 18:01 Ég, Gísli Hvanndal Jakobsson ætla í framboð með vinstri grænum til Alþingis. Og í því framboði þá ætla ég að fá fréttamann morgunblaðsins heim til mín og baka köku með rjóma og jarðarberjum, strá súkkulaði yfir og vera í svuntu sem stendur á „Ég er alvöru pabbi.“ Ég bið ljósmyndarann um að taka fullt af myndum af mér og læt rjóma á nefið á mér og segi „Úps!“ og fer svo að skellihlæja. Með honum er blaðamaður frá morgunblaðinu þar sem ég segi honum að ég sé bara venjulegur heimilisfaðir sem vill hjálpa fólki og vera til gagns fyrir þjóðina og leysa vandamál sem þarf nauðsynlega að leysa. Þetta sé orðið hræðilegt ástand í þjóðfélaginu. Ég vill sérstaklega hjálpa öryrkjum og öldruðum að fá bætt kjör og laga heilbrigðiskerfið sem er komið á hliðina. Ég segi honum að ef ég næ að komast inn á þing þá mun ég og minn flokkur laga þetta sem fyrst. Èg segi: „Eins og við höfum sagt í kosningabaráttunni að þá ætlum við að bæta kjör aldraðra og öryrkja strax og fara svo beint í heilbrigðiskerfið.“ Börnin og konan mín koma heim og ég hleyp og tek upp son minn og segi „Hvað segirðu krúttið mitt, hver er bestur í öllum heiminum?“ Blaðamaðurinn tekur mynd af mér með son minn og svo með konunni minni þegar ég gef henni stóran koss og tek utan um hana. Blaðamaðurinn skrifar stóra fallega grein með mér með rjóma á nefinu, soninn í fanginu og ég með konuna mína í fanginu. Hann skrifar hvað ég sé góður pabbi og skipti húsverkum með konunni minni. Hann segir einnig frá þegar ég sagði honum söguna þegar afi datt ofan í Dettifoss og lést samstundis. En afi var alltaf að missa jafnvægið út af slæmri mjöð. Hann fór alltof nálægt brúninni, missti jafnvægið og datt ofan í Dettifoss. Þetta tók mjög á alla fjölskylduna, sérstaklega ömmu Ástu sem lést þrem mánuðum seinna úr hjartaáfalli. Fjölskyldan segir að hún hafi dáið úr sorg. Ég var í mörg ár að vinna úr áfallinu og kveiki á kerti og segi „þetta er fyrir afa og ömmu.“ Èg kveiki á kerti fyrir þau í hverri viku. Blaðagreinin er mjög falleg og um leið átakanleg. Mikið er Gísli búin að fara í gegnum mikið en kom samt svona vel út úr lífinu segir fólk. Greinin slær í gegn og myndin af mér með rjóma á nefinu fer út um allt á Facebook og Twitter. Svona mann viljum við á alþingi segir fólk. Og viti menn! Ég kemst inn á þing og er orðinn alþingismaður. Ég kaupi mér nýjan bíl og fæ auka kreditkort frá bankanum fyrir konuna mína og lífið er frábært. Ég meira að segja get sleppt því að mæta stundum í vinnuna. Fjórum árum seinna er heilbrigðiskerfið verr statt en fyrir fjórum árum og kjör öryrkja og aldraðra hefur ekkert breyst. Ég ætla að bjóða mig aftur fram og núna fæ ég blaðamann frá Dv.is heim til mín. Nema núna eru teknar myndir af mér hjólandi með börnunum mínum og það er svo gaman og við öll flissandi. Blaðamaður Dv.is spyr mig „Hvað verður lagt áherslu á ef vinstri grænir fá nógu mikið af atkvæðum og þú heldur áfram á Alþingi.“ Ég segi náttúrulega að heilbrigðiskerfið sé algjörlega á hliðinni og það sé óásættanlegt fyrir land og þjóð. Einnig að staðan hjá öldruðum og öryrkjum sé hræðileg og verði fyrsta verkefni okkar að betrumbæta og einfaldlega laga. Síðan segi ég honum að mamma dó í haust úr krabbameini og besti vinur minn fékk hjartaáfall aðeins 38 ára gamall og skilur eftir sig konu og tvö börn. Èg segi honum að þetta hafa verið mjög erfiðir tímar en ég hef breytt bak og fjölskyldu sem styður mig. Og svo segi ég.... Nei, að sjálfsögðu ætla ég Gísli Hvanndal ekki að reyna að komast á þing. Ég er bara að benda á nokkuð sem gerist á fjögurra ára fresti. Það er gott að hafa það að leiðarljósi þegar maður kýs fólk í Alþingiskosningum. P.s. Afi minn datt ekki ofan í Dettifoss. Höfundur er podcast stjórnandi og andlegur leiðbeinandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Ég, Gísli Hvanndal Jakobsson ætla í framboð með vinstri grænum til Alþingis. Og í því framboði þá ætla ég að fá fréttamann morgunblaðsins heim til mín og baka köku með rjóma og jarðarberjum, strá súkkulaði yfir og vera í svuntu sem stendur á „Ég er alvöru pabbi.“ Ég bið ljósmyndarann um að taka fullt af myndum af mér og læt rjóma á nefið á mér og segi „Úps!“ og fer svo að skellihlæja. Með honum er blaðamaður frá morgunblaðinu þar sem ég segi honum að ég sé bara venjulegur heimilisfaðir sem vill hjálpa fólki og vera til gagns fyrir þjóðina og leysa vandamál sem þarf nauðsynlega að leysa. Þetta sé orðið hræðilegt ástand í þjóðfélaginu. Ég vill sérstaklega hjálpa öryrkjum og öldruðum að fá bætt kjör og laga heilbrigðiskerfið sem er komið á hliðina. Ég segi honum að ef ég næ að komast inn á þing þá mun ég og minn flokkur laga þetta sem fyrst. Èg segi: „Eins og við höfum sagt í kosningabaráttunni að þá ætlum við að bæta kjör aldraðra og öryrkja strax og fara svo beint í heilbrigðiskerfið.“ Börnin og konan mín koma heim og ég hleyp og tek upp son minn og segi „Hvað segirðu krúttið mitt, hver er bestur í öllum heiminum?“ Blaðamaðurinn tekur mynd af mér með son minn og svo með konunni minni þegar ég gef henni stóran koss og tek utan um hana. Blaðamaðurinn skrifar stóra fallega grein með mér með rjóma á nefinu, soninn í fanginu og ég með konuna mína í fanginu. Hann skrifar hvað ég sé góður pabbi og skipti húsverkum með konunni minni. Hann segir einnig frá þegar ég sagði honum söguna þegar afi datt ofan í Dettifoss og lést samstundis. En afi var alltaf að missa jafnvægið út af slæmri mjöð. Hann fór alltof nálægt brúninni, missti jafnvægið og datt ofan í Dettifoss. Þetta tók mjög á alla fjölskylduna, sérstaklega ömmu Ástu sem lést þrem mánuðum seinna úr hjartaáfalli. Fjölskyldan segir að hún hafi dáið úr sorg. Ég var í mörg ár að vinna úr áfallinu og kveiki á kerti og segi „þetta er fyrir afa og ömmu.“ Èg kveiki á kerti fyrir þau í hverri viku. Blaðagreinin er mjög falleg og um leið átakanleg. Mikið er Gísli búin að fara í gegnum mikið en kom samt svona vel út úr lífinu segir fólk. Greinin slær í gegn og myndin af mér með rjóma á nefinu fer út um allt á Facebook og Twitter. Svona mann viljum við á alþingi segir fólk. Og viti menn! Ég kemst inn á þing og er orðinn alþingismaður. Ég kaupi mér nýjan bíl og fæ auka kreditkort frá bankanum fyrir konuna mína og lífið er frábært. Ég meira að segja get sleppt því að mæta stundum í vinnuna. Fjórum árum seinna er heilbrigðiskerfið verr statt en fyrir fjórum árum og kjör öryrkja og aldraðra hefur ekkert breyst. Ég ætla að bjóða mig aftur fram og núna fæ ég blaðamann frá Dv.is heim til mín. Nema núna eru teknar myndir af mér hjólandi með börnunum mínum og það er svo gaman og við öll flissandi. Blaðamaður Dv.is spyr mig „Hvað verður lagt áherslu á ef vinstri grænir fá nógu mikið af atkvæðum og þú heldur áfram á Alþingi.“ Ég segi náttúrulega að heilbrigðiskerfið sé algjörlega á hliðinni og það sé óásættanlegt fyrir land og þjóð. Einnig að staðan hjá öldruðum og öryrkjum sé hræðileg og verði fyrsta verkefni okkar að betrumbæta og einfaldlega laga. Síðan segi ég honum að mamma dó í haust úr krabbameini og besti vinur minn fékk hjartaáfall aðeins 38 ára gamall og skilur eftir sig konu og tvö börn. Èg segi honum að þetta hafa verið mjög erfiðir tímar en ég hef breytt bak og fjölskyldu sem styður mig. Og svo segi ég.... Nei, að sjálfsögðu ætla ég Gísli Hvanndal ekki að reyna að komast á þing. Ég er bara að benda á nokkuð sem gerist á fjögurra ára fresti. Það er gott að hafa það að leiðarljósi þegar maður kýs fólk í Alþingiskosningum. P.s. Afi minn datt ekki ofan í Dettifoss. Höfundur er podcast stjórnandi og andlegur leiðbeinandi.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar