„Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá“ Jón Þór Stefánsson skrifar 18. maí 2024 09:01 Vangaveltur Jóns Gnarr um heimsókn á Bessastaði vöktu upp katínu á meðal mótframbjóðenda hans. Vísir/Vilhelm Jóni Gnarr þykir sérkennilegt að forsetaframbjóðendum hafi ekki verið boðið í bústað forseta Íslands á Bessastöðum. Þetta kom fram í forsetakappræðum á Stöð 2 síðastliðið fimmtudagskvöld. „Það er svo skrítið með þetta allt saman. Hérna erum við að sækjast eftir því að flytja þangað,“ sagði Jón og benti á mynd af Bessastöðum. „Og eyða þarna fjórum, átta, tólf, tuttugu árum. Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá þetta.“ Jón sagðist vita lítið um það hvernig sé að búa á Bessastöðum. „Fólk er að spyrja mig: „Ef þú verður forseti eru húsgögn þarna?“ Ég bara hef ekki hugmynd um það.“ Hefur þú aldrei komið á Bessastaði? „Ég hef komið á Bessastaði, en ég hef ekki fengið guide-ferð,“ sagði hann og spurði aðra frambjóðendur: „Er þetta ekki skrýtið krakkar? Finnst ykkur þetta ekki skrýtið?“ Hann segir að þeir sem hafi stofnað til forsetaframboðs eigi að fá boð á staðinn þar sem viðkomandi sé mögulega að fara eyða næstu áratugum af lífi sínu. Hann tók þó fram að honum þætti þetta ekki vera persónulegt mál Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, að bjóða í heimsókn. „Þetta á bara að vera hluti af einhverju sem heitir fagleg stjórnsýsla.“ Jón sagðist hafa eytt miklum tíma af kappræðunum í að horfa á mynd af Bessastöðum sem var á vegg á móti honum. „Ha, er það þarna sem hann býr? Eða ætli það sé þarna?“ Þessi mynd af Bessastöðum hékk báðum megin við frambjóðendur í kappræðum Stöðvar 2 og vakti athygli Jóns GnarrVísir/Vilhelm Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira
„Það er svo skrítið með þetta allt saman. Hérna erum við að sækjast eftir því að flytja þangað,“ sagði Jón og benti á mynd af Bessastöðum. „Og eyða þarna fjórum, átta, tólf, tuttugu árum. Engu okkar er boðið að koma þarna og sjá þetta.“ Jón sagðist vita lítið um það hvernig sé að búa á Bessastöðum. „Fólk er að spyrja mig: „Ef þú verður forseti eru húsgögn þarna?“ Ég bara hef ekki hugmynd um það.“ Hefur þú aldrei komið á Bessastaði? „Ég hef komið á Bessastaði, en ég hef ekki fengið guide-ferð,“ sagði hann og spurði aðra frambjóðendur: „Er þetta ekki skrýtið krakkar? Finnst ykkur þetta ekki skrýtið?“ Hann segir að þeir sem hafi stofnað til forsetaframboðs eigi að fá boð á staðinn þar sem viðkomandi sé mögulega að fara eyða næstu áratugum af lífi sínu. Hann tók þó fram að honum þætti þetta ekki vera persónulegt mál Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, að bjóða í heimsókn. „Þetta á bara að vera hluti af einhverju sem heitir fagleg stjórnsýsla.“ Jón sagðist hafa eytt miklum tíma af kappræðunum í að horfa á mynd af Bessastöðum sem var á vegg á móti honum. „Ha, er það þarna sem hann býr? Eða ætli það sé þarna?“ Þessi mynd af Bessastöðum hékk báðum megin við frambjóðendur í kappræðum Stöðvar 2 og vakti athygli Jóns GnarrVísir/Vilhelm
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Sjá meira