Strákarnir hans Gumma komu til baka í öðrum spennutrylli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2024 13:47 Guðmundur Guðmundsson hefur náð framúrskarandi árangri með Fredercia. Vísir/Vilhelm Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia komu til baka og tryggðu sér þriðja leik gegn Ribe-Esbjerg í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin gerðu jafntefli á fimmtudaginn, 27-27, og jafntefli varð aftur niðurstaðan í dag, 23-23. Liðin þurfa því að mætast í þriðja sinn á heimavelli Fredericia á miðvikudaginn. Þar verður leikið til þrautar. Fredericia átti góðan kafla um miðbik fyrri hálfleiks í leiknum í dag og náði þriggja marka forskoti, 7-10. Þá kom Ágúst Elí Björgvinsson inn á í markið hjá Ribe-Esbjerg og hann breytti gangi mála. Hafnfirðingurinn varði allt hvað af tók og um miðjan seinni hálfleik snerist gæfan heimamönnum í vil. Þeir breyttu stöðunni úr 15-15 í 18-15 og komust í kjörstöðu. Gestirnir gáfust hins vegar ekki upp, jöfnuðu í 21-21 og lokakaflinn var æsilegur. Elvar Ásgeirsson kom Ribe-Esbjerg í 23-22 og Ágúst Elí varði svo tvö skot frá leikmönnum Fredercia. Heimamenn fengu tvö vítaköst til að komast í 24-22 en klikkuðu á þeim báðum og Jonas Kruse Kristensen jafnaði í 23-23 fyrir gestina þegar tólf sekúndur voru eftir. Thorsten Fries sá svo til þess að það urðu lokatölur þegar hann varði skot frá Emil Grønbech í lokasókn Ribe-Esbjerg. Elvar skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn og gaf sex stoðsendingar. Ágúst Elí varði níu skot, eða 43 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í liði gestanna. Danski handboltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Liðin þurfa því að mætast í þriðja sinn á heimavelli Fredericia á miðvikudaginn. Þar verður leikið til þrautar. Fredericia átti góðan kafla um miðbik fyrri hálfleiks í leiknum í dag og náði þriggja marka forskoti, 7-10. Þá kom Ágúst Elí Björgvinsson inn á í markið hjá Ribe-Esbjerg og hann breytti gangi mála. Hafnfirðingurinn varði allt hvað af tók og um miðjan seinni hálfleik snerist gæfan heimamönnum í vil. Þeir breyttu stöðunni úr 15-15 í 18-15 og komust í kjörstöðu. Gestirnir gáfust hins vegar ekki upp, jöfnuðu í 21-21 og lokakaflinn var æsilegur. Elvar Ásgeirsson kom Ribe-Esbjerg í 23-22 og Ágúst Elí varði svo tvö skot frá leikmönnum Fredercia. Heimamenn fengu tvö vítaköst til að komast í 24-22 en klikkuðu á þeim báðum og Jonas Kruse Kristensen jafnaði í 23-23 fyrir gestina þegar tólf sekúndur voru eftir. Thorsten Fries sá svo til þess að það urðu lokatölur þegar hann varði skot frá Emil Grønbech í lokasókn Ribe-Esbjerg. Elvar skoraði þrjú mörk fyrir heimamenn og gaf sex stoðsendingar. Ágúst Elí varði níu skot, eða 43 prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í liði gestanna.
Danski handboltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira