Fékk rautt spjald fyrir brot á Sveindísi sem fór meidd af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 14:06 Sveindís Jane Jónsdóttir fagnar hér bikarmeistaratitlinum á dögunum. Getty/Ralf Ibing Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir fór meidd af velli eftir aðeins 22 mínútna leik í dag. Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Sveindís var í byrjunarliði Wolfsburg á móti Essen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Wolfsburg skoraði tvö mörk á fyrstu ellefu mínútum leiksins. Sveindís skoraði ekki en á 21. mínútu var hún spörkuð niður af Sophiu Winkler, leikmanni Essen. Winkler fékk beint rautt spjald fyrir brotið en Sveindís gat ekki haldið áfram. Næst á dagskrá eru mikilvægir landsleikir og þessi meiðsli okkar besta framherja eru því áhyggjuefni. Sveindís hefur verið afar óheppin með meiðsli að undanförnu og var nýkomin til baka eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik. Wolfsburg vann leikinn á endanum 6-0. Ewa Pajor skoraði þrennu í síðasta leik sínum fyrir félagið. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í meistaraliði Bayern München unnu 4-1 útisigur á Hoffenheim og íslenski landsliðsfyrirliðinn spilaði allan leikinn. Selma Sól Magnúsdóttir vann Íslendingaslag á móti Ingibjörgu Sigurðardóttur þegar Nürnberg vann 2-1 sigur á Duisburg. Selma spilaði fyrstu 72 mínútur leiksins en Ingibjörg fór af velli á 77. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fór af velli í hálfleik þegar Bayer Leverkusen tapaði 3-2 á heimavelli á móti Werder Bremen. 20' Sophia Winkler von der SGS sieht die rote Karte nachdem sie gegen Sveindis vor dem Strafraum zu spät kommt. Sveindis muss leider verletzt ausgewechselt werden. GUTE BESSERUNG, Sveindis! 💚#VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen #Wölfinnen #WOBSGS— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) May 20, 2024
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira