Séra Eva Björk ráðin biskupsritari Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. maí 2024 16:54 Eva Björk verður biskupsritari Sr. Guðrún Karls Sr. Eva Björk Valdimardóttir prestur í Fossvogsprestakalli hefur verið ráðin biskupsritari. Hún tekur við starfinu af Pétri Markan sem var ráðinn bæjarstjóri Hveragerðis í marsmánuði. Þetta kemur fram í tilkynningu Þjóðkirkjunnar. Eva tekur við starfinu um leið og sr. Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörin biskup Íslands hefur störf. „Sr. Eva Björk er fædd og uppalin á Akureyri og er dóttir hjónana Soffíu Pálmadóttur og Valdimars Sigurgeirssonar. Hún er gift Ólafi Elínarsyni sem leiðir samskiptamál hjá Carbfix. Þau eiga tvö börn sem eru 16 og 20 ára,“ segir í tilkynningunni. Eva Björk hafi verið prestur í Fossvogsprestakalli, Bústaðakirkju og Grensáskirkju síðastliðin 5 ár. „Þar áður var hún héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og starfaði þá einnig með presti innflytjenda og flóttafólks. Hún vígðist til þjónustu við Keflavíkurkirkju árið 2015. Sr. Eva Björk er með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri. Hún er með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og útskrifaðist frá Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands með Cand. theol. próf árið 2013. Sr. Eva Björk hefur verið varaformaður Prestafélags Íslands, formaður Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar og hefur einnig setið á kirkjuþingi.“ Vistaskipti Þjóðkirkjan Trúmál Tengdar fréttir Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Þjóðkirkjunnar. Eva tekur við starfinu um leið og sr. Guðrún Karls Helgudóttir nýkjörin biskup Íslands hefur störf. „Sr. Eva Björk er fædd og uppalin á Akureyri og er dóttir hjónana Soffíu Pálmadóttur og Valdimars Sigurgeirssonar. Hún er gift Ólafi Elínarsyni sem leiðir samskiptamál hjá Carbfix. Þau eiga tvö börn sem eru 16 og 20 ára,“ segir í tilkynningunni. Eva Björk hafi verið prestur í Fossvogsprestakalli, Bústaðakirkju og Grensáskirkju síðastliðin 5 ár. „Þar áður var hún héraðsprestur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og starfaði þá einnig með presti innflytjenda og flóttafólks. Hún vígðist til þjónustu við Keflavíkurkirkju árið 2015. Sr. Eva Björk er með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri. Hún er með B.A. próf í sálfræði frá Háskóla Íslands og útskrifaðist frá Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands með Cand. theol. próf árið 2013. Sr. Eva Björk hefur verið varaformaður Prestafélags Íslands, formaður Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar og hefur einnig setið á kirkjuþingi.“
Vistaskipti Þjóðkirkjan Trúmál Tengdar fréttir Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Pétur Markan næsti bæjarstjóri Hveragerðis Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar mun leggja það til á aukafundi bæjarstjórnar 2. apríl að Pétur G. Markan verði næsti bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur tekur við starfinu af Geir Sveinssyni. Starfslokasamningur hans var samþykktur á fundi bæjarstjórnar síðasta föstudag. 26. mars 2024 15:54