Með átján husky hunda á heimilinu og mæla með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 09:20 Gunnar Eyfjörð og María hafa algjörlega fundið sig í sleðahundasportinu. Vísir Í sjötta þætti af þáttunum Hundarnir okkar sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga er farið í sleðaferð með huskyhundum með eigendum sleðafyrirtækis sem hafa átján husky hunda inni á heimili sínu. Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Sjá meira
Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“