Er hægt að „lækna“ lélegt kynlíf? Indíana Rós Ægisdóttir skrifar 21. maí 2024 20:00 Indíana Rós er kynfræðingur og með M.Ed gráðu í Kynfræði frá Widener University auk þess að vera með BSc í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vísir Að þessu spurði ein 34 ára kona í spurningaboxinu sem er að finna neðst í öllum greinunum hjá mér. Sko, einfalda svarið er já! En það sem fólk þarf að gera til lagfæringar er kannski ekkert svo einfalt fyrir öll. Sumum mun finnast það ekkert vandamál á meðan aðrir myndu frekar kjósa lélegt kynlíf alla ævi heldur en að gera það sem þarf að gera. Það sem þarf að gera er einfaldlega smá sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð við aðilann sem þú stundar kynlíf með, sama hvort hjásvæfan sé maki til 20 ára eða bara einhver sem þú ert með í eina góða kvöldstund. Sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð, það er lykillinn. Vísir/Getty Sjálfsskoðunin felst í því að skoða hvað það er sem hver og einn vill úr kynlífinu, og það getur svo sannarlega verið mismunandi á milli fólks. Mundu bara alltaf að þú þarft ekki að fylgja því sem einhverjir aðrir gera. Þarna vantar oft fræðslu um líkamann, hvernig kynlöngun, kynsvörun og kynfærin hreinlega virka til að skilja betur hvernig kynlíf fólk leitar að. Þá er líka gott að pæla í einu: Ef þú mættir ráða alfarið hvernig kynlífið sem þú stundaðir væri, burtséð frá óskum eða skoðunum hjásvæfu, hvernig væri það? Þá kemur að opinskáu og hreinskilnu samskiptunum, sem sum forðast eins og heitan eldinn. Er eitthvað af því sem þú komst að í sjálfsskoðun þinni um draumakynlífið þitt eitthvað sem þú getur hugsað þér að ræða við hjásvæfu um að prófa? Svo gæti jafnvel komið í ljós að það væri eitthvað sem þið getið fundið sameiginlegan grundvöll á og prófað í framhaldi. Hjásvæfan hefurkannski líka einhverjar hugmyndir! Það skemmtilega við kynlíf með öðru fólki er að hægt er að prófa alls konar saman án þess að því þurfi að fylgja einhverjar kvaðir um áframhaldandi loforð - t.a.m. að gera héðan í frá alltaf svona. Fólk má hugsa um kynlíf eins og hálfgerðan smakkmatseðil, þar sem hægt er að prófa alls konar og svo ákveðið hvað af því fólk vill halda áfram að þróa og hverju það vill sleppa. Matseðilinn með öllu smakkinu kemur þó ekki að sjálfu sér, heldur verður fólk að ræða það sín á milli! Það er ekki góð hugmynd að koma fólki á óvart með að prófa eitthvað án þess að ræða það og ætla svo bara sjá til hvort partnerinn fílaði það eftir á - þá er ekki um samþykki að ræða! Matseðillinn með smakkinu kemur ekki af sjálfu sér. Vísir/Getty Til að fá hugmyndir fyrir smakkseðilinn erum við nú það heppin að lifa á tímum þar sem leitarvélar eru orðnar mjög öflugar og ættu alveg að geta gefið ykkur margar (mis)góðar hugmyndir! Skemmtið ykkur vel! Ert þú með spurningu til Indíönu? Sendu henni hér: Kynlífið með Indíönu Rós Kynlíf Tengdar fréttir „Eru endaþarmsmök hættuleg?“ „Eru endaþarmsmök hættuleg?“- 47 ára karlmaður. 14. maí 2024 20:00 Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Sko, einfalda svarið er já! En það sem fólk þarf að gera til lagfæringar er kannski ekkert svo einfalt fyrir öll. Sumum mun finnast það ekkert vandamál á meðan aðrir myndu frekar kjósa lélegt kynlíf alla ævi heldur en að gera það sem þarf að gera. Það sem þarf að gera er einfaldlega smá sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð við aðilann sem þú stundar kynlíf með, sama hvort hjásvæfan sé maki til 20 ára eða bara einhver sem þú ert með í eina góða kvöldstund. Sjálfsskoðun og að vera opinská/r/tt og hreinskilin/n/ð, það er lykillinn. Vísir/Getty Sjálfsskoðunin felst í því að skoða hvað það er sem hver og einn vill úr kynlífinu, og það getur svo sannarlega verið mismunandi á milli fólks. Mundu bara alltaf að þú þarft ekki að fylgja því sem einhverjir aðrir gera. Þarna vantar oft fræðslu um líkamann, hvernig kynlöngun, kynsvörun og kynfærin hreinlega virka til að skilja betur hvernig kynlíf fólk leitar að. Þá er líka gott að pæla í einu: Ef þú mættir ráða alfarið hvernig kynlífið sem þú stundaðir væri, burtséð frá óskum eða skoðunum hjásvæfu, hvernig væri það? Þá kemur að opinskáu og hreinskilnu samskiptunum, sem sum forðast eins og heitan eldinn. Er eitthvað af því sem þú komst að í sjálfsskoðun þinni um draumakynlífið þitt eitthvað sem þú getur hugsað þér að ræða við hjásvæfu um að prófa? Svo gæti jafnvel komið í ljós að það væri eitthvað sem þið getið fundið sameiginlegan grundvöll á og prófað í framhaldi. Hjásvæfan hefurkannski líka einhverjar hugmyndir! Það skemmtilega við kynlíf með öðru fólki er að hægt er að prófa alls konar saman án þess að því þurfi að fylgja einhverjar kvaðir um áframhaldandi loforð - t.a.m. að gera héðan í frá alltaf svona. Fólk má hugsa um kynlíf eins og hálfgerðan smakkmatseðil, þar sem hægt er að prófa alls konar og svo ákveðið hvað af því fólk vill halda áfram að þróa og hverju það vill sleppa. Matseðilinn með öllu smakkinu kemur þó ekki að sjálfu sér, heldur verður fólk að ræða það sín á milli! Það er ekki góð hugmynd að koma fólki á óvart með að prófa eitthvað án þess að ræða það og ætla svo bara sjá til hvort partnerinn fílaði það eftir á - þá er ekki um samþykki að ræða! Matseðillinn með smakkinu kemur ekki af sjálfu sér. Vísir/Getty Til að fá hugmyndir fyrir smakkseðilinn erum við nú það heppin að lifa á tímum þar sem leitarvélar eru orðnar mjög öflugar og ættu alveg að geta gefið ykkur margar (mis)góðar hugmyndir! Skemmtið ykkur vel! Ert þú með spurningu til Indíönu? Sendu henni hér:
Kynlífið með Indíönu Rós Kynlíf Tengdar fréttir „Eru endaþarmsmök hættuleg?“ „Eru endaþarmsmök hættuleg?“- 47 ára karlmaður. 14. maí 2024 20:00 Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01 Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Þegar typpið er ekki að typpa eins og það á að typpa Typpi eru einhvernvegin bara út um allt, krotuð á veggi og ekki er hægt að sjá eggaldin án þess að hugsa til þeirra. Fólk sendir typpamyndir, stundum óumbeðnar og óvelkomnar, eins og það sé skyldugt til að deila með heiminum einhverjum boðskap sem mun betrumbæta líf allra. Ekki eru þó allir endilega svona súper-ánægðir með typpið á sér, hvað þá ef eitthvað er ekki alveg eins og það var, eða ætti að vera. 12. mars 2024 20:01
Skotheld ráð kynfræðings að góðum prófíl á þínu uppáhalds stefnumótaforriti Ókei, í draumaheimi erum við ekki að „dæma bókina út frá kápunni” og viljum öll þykjast gera betur en það, en ég meina, við skulum öll vera hreinskilin. Á stefnumótaforritum erum við einmitt öll að gera nákvæmlega það og þá er eins gott að kápan okkar sé eins góð og hún getur verið! 19. mars 2024 20:00