„Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2024 12:01 Xhaka ásamt þjálfaranum Xabi Alonso á æfingu á Aviva-vellinum í Dyflinni þar sem úrslitaleikurinn fer fram í kvöld. Getty Granit Xhaka og félagar hans í Bayer Leverkusen eru klárir í slaginn fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Atalanta mætir liðinu í úrslitum. Xhaka, liðsfélagi hans Jonathan Tah og Xabi Alonso sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Dyflinni í gær en þar fer úrslitaleikurinn fram. Úrslitaleikur Leverkusen og Atalanta er klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Bayer Leverkusen hefur átt sögulegt tímabil þar sem liðið vann þýska meistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins og hefur að auki ekki tapað einum einasta leik í neinni keppni í ár. Xhaka var spurður hvernig menn færu að þessu, og hvernig þeir væru ekki einu sinni stressaðir. „Við drekkum blóð á hverjum morgni. Svo við finnum ekki fyrir þessu lengur,“ grínaðist Xhaka og uppskar hlátrasköll blaðamanna. Klippa: „Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Xhaka var þá spurður hvort Leverkusen hefði engu að tapa í ljósi þess að liðið hefði þegar náð í dýrmætasta verðlaunagripinn með því að fagna sigri í þýsku deildinni. „Mér finnst við hafa einhverju að tapa, alveg klárlega. Þú ferð inn í úrslitaleiki með það fyrir augum að vinna þá. Okkar meginmarkmið var að reyna að vinna Bundesliguna, annað markmiðið er á morgun (í kvöld) og við munum gera allt sem við getum til að snúa aftur til Leverkusen með Evrópudeildarbikarinn.“ Ummæli Xhaka má sjá í spilaranum að ofan. Þau fyrri eru á ensku en þau síðari á þýsku. Þýski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Xhaka, liðsfélagi hans Jonathan Tah og Xabi Alonso sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Dyflinni í gær en þar fer úrslitaleikurinn fram. Úrslitaleikur Leverkusen og Atalanta er klukkan 19:00 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Bayer Leverkusen hefur átt sögulegt tímabil þar sem liðið vann þýska meistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins og hefur að auki ekki tapað einum einasta leik í neinni keppni í ár. Xhaka var spurður hvernig menn færu að þessu, og hvernig þeir væru ekki einu sinni stressaðir. „Við drekkum blóð á hverjum morgni. Svo við finnum ekki fyrir þessu lengur,“ grínaðist Xhaka og uppskar hlátrasköll blaðamanna. Klippa: „Við drekkum blóð á hverjum morgni“ Xhaka var þá spurður hvort Leverkusen hefði engu að tapa í ljósi þess að liðið hefði þegar náð í dýrmætasta verðlaunagripinn með því að fagna sigri í þýsku deildinni. „Mér finnst við hafa einhverju að tapa, alveg klárlega. Þú ferð inn í úrslitaleiki með það fyrir augum að vinna þá. Okkar meginmarkmið var að reyna að vinna Bundesliguna, annað markmiðið er á morgun (í kvöld) og við munum gera allt sem við getum til að snúa aftur til Leverkusen með Evrópudeildarbikarinn.“ Ummæli Xhaka má sjá í spilaranum að ofan. Þau fyrri eru á ensku en þau síðari á þýsku.
Þýski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki