„Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 23. maí 2024 08:57 Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse, gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda í málefnum Grindavíkur. Bylgjan/Vísir/Vilhelm „Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn. Við erum með rosalega sterka einingu. Við skuldum lítið miðað við eignirnar, en við munum ekki lifa til desember,“ segir Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse. Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli Sjá meira