Talsvert í að kíghóstinn gangi niður Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:23 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir það hafa gengið vel að vernda yngsta og viðkvæmasta hópinn gegn kíghósta. vísir/Valtýr Þrátt fyrir að tugir hafi greinst með kíghósta undanfarið hefur tekist vel að vernda yngstu börnin segir yfirlæknir á barnalækninga á Landspítala. Mikið hefur verið um öndunarfærasýkingar í vetur en það virðist vera að ganga niður. Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr. Heilbrigðismál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Sjá meira
Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr.
Heilbrigðismál Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Sjá meira