Réðst í tvígang á starfsmann verslunar í Skeifunni Lovísa Arnardóttir skrifar 24. maí 2024 07:18 Maðurinn var handtekinn í Skeifunni. Vísir/Vilhelm Alls eru átta vistaðir í fangaklefa Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna mála sem komu upp í gærkvöldi og í nótt. Lögregla sinnti fjölbreyttum verkefnum um til dæmis þjófnað út matvöruverslun, akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna og innbrot. Þá var tilkynnt um ölvaðan mann sem ónáðaði gesti verslunar í Skeifunni. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að starfsmaður hafi skorist í leikinn og reynt að vísa manninum út en það hafi ekki farið betur en að maðurinn veittist að starfsmanninum í tvígang. Hann var handtekinn stuttu síðar. Þá var annar handtekinn eftir að hafa fyrst sparkað í bifreið og þegar ökumaðurinn kom út úr bílnum sló hann ökumanninn með bjórglasi í höfuðið. Eldur í klósettkamri Í Kópavogi var svo tilkynnt um eld í klósettkamri en búið var að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Einn var svo handtekinn í eða við bílakjallara. Í dagbók lögreglu segir að lögregla hafi fundið hann „sofandi vímuefna svefni hálfur út úr bifreiðinni“. Þýfi hafi verið við bifreiðina og ekki hægt að ræða við manninn sökum ástands hans. Hann var handtekinn og er málið í rannsókn. Fíkn Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir Með vopn og fíkniefni í útistöðum við dyravörð Einstaklingur, sem er sagður hafa verið talsvert ölvaður, var handtekin um hálfeitt leitið í nótt í miðbæ Reykjavíkur eftir að hafa haft í hótunum við dyravörð. 19. maí 2024 07:15 Slagsmálahundar afþökkuðu aðstoð lögreglu Þegar klukkan var hálffimm í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregluna bar að garði voru allir þeir sem áttu hlut í máli að ganga á brott og enginn virtist slasaður eftir áflogin. 18. maí 2024 07:17 Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. 11. maí 2024 07:28 Bíll logaði í Vesturbænum Laut eftir klukkan 03 í nótt var tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið var ekki lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem er sagður glænýr, er ónýtur. 5. maí 2024 07:20 Ók á tvö hundruð með lögguna á hælunum Ökumaður gistir nú fangageymslur lögreglu eftir að hann var handtekinn í kjölfar eftirför lögreglu, meðal annars um íbúðahverfi. Hann ók á allt að tvö hundruð kílómetra hraða og lögregla þurfti að bregða á það ráð að aka utan í bifreið hans. 4. maí 2024 07:25 Fundu hræ fimm hvolpa í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann poka í Mosfellsbæ í dag þar sem finna mátti hræ fimm hvolpa. Matvælastofnun hefur verið gert viðvart og grunur er um brot á lögum um velferð dýra. 28. apríl 2024 17:08 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Þá var tilkynnt um ölvaðan mann sem ónáðaði gesti verslunar í Skeifunni. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að starfsmaður hafi skorist í leikinn og reynt að vísa manninum út en það hafi ekki farið betur en að maðurinn veittist að starfsmanninum í tvígang. Hann var handtekinn stuttu síðar. Þá var annar handtekinn eftir að hafa fyrst sparkað í bifreið og þegar ökumaðurinn kom út úr bílnum sló hann ökumanninn með bjórglasi í höfuðið. Eldur í klósettkamri Í Kópavogi var svo tilkynnt um eld í klósettkamri en búið var að slökkva eldinn þegar lögregla kom á vettvang. Einn var svo handtekinn í eða við bílakjallara. Í dagbók lögreglu segir að lögregla hafi fundið hann „sofandi vímuefna svefni hálfur út úr bifreiðinni“. Þýfi hafi verið við bifreiðina og ekki hægt að ræða við manninn sökum ástands hans. Hann var handtekinn og er málið í rannsókn.
Fíkn Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir Með vopn og fíkniefni í útistöðum við dyravörð Einstaklingur, sem er sagður hafa verið talsvert ölvaður, var handtekin um hálfeitt leitið í nótt í miðbæ Reykjavíkur eftir að hafa haft í hótunum við dyravörð. 19. maí 2024 07:15 Slagsmálahundar afþökkuðu aðstoð lögreglu Þegar klukkan var hálffimm í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregluna bar að garði voru allir þeir sem áttu hlut í máli að ganga á brott og enginn virtist slasaður eftir áflogin. 18. maí 2024 07:17 Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. 11. maí 2024 07:28 Bíll logaði í Vesturbænum Laut eftir klukkan 03 í nótt var tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið var ekki lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem er sagður glænýr, er ónýtur. 5. maí 2024 07:20 Ók á tvö hundruð með lögguna á hælunum Ökumaður gistir nú fangageymslur lögreglu eftir að hann var handtekinn í kjölfar eftirför lögreglu, meðal annars um íbúðahverfi. Hann ók á allt að tvö hundruð kílómetra hraða og lögregla þurfti að bregða á það ráð að aka utan í bifreið hans. 4. maí 2024 07:25 Fundu hræ fimm hvolpa í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann poka í Mosfellsbæ í dag þar sem finna mátti hræ fimm hvolpa. Matvælastofnun hefur verið gert viðvart og grunur er um brot á lögum um velferð dýra. 28. apríl 2024 17:08 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Sjá meira
Með vopn og fíkniefni í útistöðum við dyravörð Einstaklingur, sem er sagður hafa verið talsvert ölvaður, var handtekin um hálfeitt leitið í nótt í miðbæ Reykjavíkur eftir að hafa haft í hótunum við dyravörð. 19. maí 2024 07:15
Slagsmálahundar afþökkuðu aðstoð lögreglu Þegar klukkan var hálffimm í nótt var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um slagsmál í miðbæ Reykjavíkur. Þegar lögregluna bar að garði voru allir þeir sem áttu hlut í máli að ganga á brott og enginn virtist slasaður eftir áflogin. 18. maí 2024 07:17
Hótaði lögregluþjónum og fjölskyldum þeirra Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær mann sem reyndi sparka í þá. Við handtökuna hótaði hann einnig lögregluþjónunum og fjölskyldum þeirra lífláti. Í dagbók lögreglu segir að hann hafi verið vistaður í fangaklefa „þar til rennur af honum víman“ og hægt verður að taka af honum skýrslu. 11. maí 2024 07:28
Bíll logaði í Vesturbænum Laut eftir klukkan 03 í nótt var tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbæ Reykjavíkur. Slökkvilið var ekki lengi að slökkva eldinn en bíllinn, sem er sagður glænýr, er ónýtur. 5. maí 2024 07:20
Ók á tvö hundruð með lögguna á hælunum Ökumaður gistir nú fangageymslur lögreglu eftir að hann var handtekinn í kjölfar eftirför lögreglu, meðal annars um íbúðahverfi. Hann ók á allt að tvö hundruð kílómetra hraða og lögregla þurfti að bregða á það ráð að aka utan í bifreið hans. 4. maí 2024 07:25
Fundu hræ fimm hvolpa í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann poka í Mosfellsbæ í dag þar sem finna mátti hræ fimm hvolpa. Matvælastofnun hefur verið gert viðvart og grunur er um brot á lögum um velferð dýra. 28. apríl 2024 17:08