Afmælisstemming hjá Eldstó á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2024 14:32 Helga Ingadóttir hjá Eldstó á Hvolsvelli en hún og hennar fólk bjóða gestum og gangandi að koma í afmæliskaffi til þeirra á morgun, sunnudaginn 26. maí þar sem boðið verður upp á ókeypis köku og kaffi á milli 15:00 og 17:00 í tilefni af 20 ára afmælinu. Aðsend Það verður blásið til veislu Hvolsvelli á morgun, sunnudag en þá fagnar eina kaffihús staðarins 20 ára afmæli og býður öllum, sem vilja upp á köku og kaffi í tilefni dagsins frá 15:00 til 17:00. Póstur og sími voru áður í húsnæðinu. Hér erum við að tala um Eldstó á Hvolsvelli, sem er kaffihús, veitingastaður og leirkerasmiðja, sem þau Þór Sveinsson, leirkerasmiður og Helga Ingadóttir, leirlistakona eiga og hafa rekið myndarlega síðustu 20 ár en Eldstó er við þjóðveg númer eitt þegar ekið er í gegnum Hvolsvöll. Helga ætlar varla að trúa því að það séu komin 20 ár frá því að Eldstó var opnað en Póstur- og sími var áður með starfsemi í húsinu. Er þetta ekki eina kaffihúsið á Hvolsvelli eða hvað? „Jú ég myndi segja eina svona alvöru kaffihúsið þar sem við erum ekki bara með handgert kaffi heldur líka handgerða bolla, þannig að þetta er mjög persónulegt,” segir Helga. Helga og Þór, sem hafa rekið Eldstó í 20 ár.Aðsend Helga segir að reksturinn hafi gengið upp og ofan í þessi 20 ár en að þau hafi neitað að gefast upp og ætli að reka staðinn eins lengi og þau hafi orku og gaman af. „Þetta er mjög gaman þegar nóg er að gera og svo verður maður auðvitað pínu útbrunnin á haustin og svo fyllist maður eldmóði þegar maður fer í gang aftur eftir áramótin,” segir Helga hlæjandi. Eldstó er kaffihús, veitingastaður og leirkerasmiðja í hjarta Hvolsvallar við þjóðveg númer eitt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þið ætlið að bjóða fólki að koma í kaffi og kökur og flottheit á morgun? „Já, já, milli 15:00 og 17:00 á sunnudaginn en þá erum við með kaffi og köku eða tertu í boði Eldstóar fyrir gesti og gangandi.” Og Helga, sem er líka söngkona ætlar að syngja fyrir gesti í afmælinu með hljómsveit sinni kantrý og blúslög, ásamt þjóðlögum og fleira. „Já, já, maður verður að hafa gaman,” segir Helga og hlær enn meira. Helga mun meðal annars taka lagið í afmælinu með hljomsveit sinni.Aðsend Eldstó heimasíða Rangárþing eystra Veitingastaðir Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Hér erum við að tala um Eldstó á Hvolsvelli, sem er kaffihús, veitingastaður og leirkerasmiðja, sem þau Þór Sveinsson, leirkerasmiður og Helga Ingadóttir, leirlistakona eiga og hafa rekið myndarlega síðustu 20 ár en Eldstó er við þjóðveg númer eitt þegar ekið er í gegnum Hvolsvöll. Helga ætlar varla að trúa því að það séu komin 20 ár frá því að Eldstó var opnað en Póstur- og sími var áður með starfsemi í húsinu. Er þetta ekki eina kaffihúsið á Hvolsvelli eða hvað? „Jú ég myndi segja eina svona alvöru kaffihúsið þar sem við erum ekki bara með handgert kaffi heldur líka handgerða bolla, þannig að þetta er mjög persónulegt,” segir Helga. Helga og Þór, sem hafa rekið Eldstó í 20 ár.Aðsend Helga segir að reksturinn hafi gengið upp og ofan í þessi 20 ár en að þau hafi neitað að gefast upp og ætli að reka staðinn eins lengi og þau hafi orku og gaman af. „Þetta er mjög gaman þegar nóg er að gera og svo verður maður auðvitað pínu útbrunnin á haustin og svo fyllist maður eldmóði þegar maður fer í gang aftur eftir áramótin,” segir Helga hlæjandi. Eldstó er kaffihús, veitingastaður og leirkerasmiðja í hjarta Hvolsvallar við þjóðveg númer eitt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þið ætlið að bjóða fólki að koma í kaffi og kökur og flottheit á morgun? „Já, já, milli 15:00 og 17:00 á sunnudaginn en þá erum við með kaffi og köku eða tertu í boði Eldstóar fyrir gesti og gangandi.” Og Helga, sem er líka söngkona ætlar að syngja fyrir gesti í afmælinu með hljómsveit sinni kantrý og blúslög, ásamt þjóðlögum og fleira. „Já, já, maður verður að hafa gaman,” segir Helga og hlær enn meira. Helga mun meðal annars taka lagið í afmælinu með hljomsveit sinni.Aðsend Eldstó heimasíða
Rangárþing eystra Veitingastaðir Mest lesið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira