Enginn einn frambjóðandi augljós keppinautur Katrínar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2024 13:16 Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Prófessor í stjórnmálafræði segir nokkuð flókna stöðu vera að málast upp í aðdraganda forsetakosninga. Enginn einn frambjóðandi hafi markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar Jakobsdóttur. Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“ Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup er Katrín Jakobsdóttir með nokkuð afgerandi forskot á aðra frambjóðendur til forseta. Samkvæmt könnuninni, sem birtist í gær og var gerð 17. til 23. maí, mælist Katrín með 27 prósenta fylgi. Þar á eftir koma Halla Hrund Logadóttir, Baldur Þórhallsson og Halla Tómasdóttir með 17 til 19 prósent. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á þeim þremur. Jón Gnarr er næstur, með níu prósent og Arnar Þór Jónsson með sjö. Aðrir frambjóðendur mælast með um eða undir eitt prósent. Prófessor í stjórnmálafræði segir mikla baráttu um hver geti markað sér stöðu sem augljós keppinautur Katrínar um embættið. „Halla Hrund rauk upp í könnunum, en féll aftur niður og Halla Tómasdóttir hefur verið á mikilli siglingu. Á sama tíma hefur Baldur nokkuð staðið í stað. En kannski eru stóru fréttirnar, fyrir utan forystu Katrínar, að enginn þessara þriggja er alveg augljós keppinautur,“ segir Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Staðan sé því flóknari en ef um tveggja turna tal væri að ræða. „Miðað við stöðuna í könnunum í augnablikinu, þá er erfitt fyrir þá kjósendur sem vilja koma í veg fyrir að Katrín Jakobsdóttir verði forseti, að ákveða hvaða frambjóðandi ætti þá að verða fyrir valinu sem hennar helsti keppinautur, því þar hafa orðið töluverðar sviptingar í fylginu.“
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Sjá meira
Katrín að taka afgerandi forystu Katrín Jakobsdóttir mælist með 27 prósent fylgi fyrir komandi forsetakosningar í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Það er talsvert meira en aðrir frambjóðendur, en enginn annar nær yfir tuttugu prósent. 24. maí 2024 16:51