Fyrstu táningarnir síðan Ronaldo árið 2004 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 22:31 Þessir tveir eiga framtíðina fyrir sér. Manchester United Táningarnir Alejandro Garnacho og Kobbie Mainoo voru á skotskónum þegar Manchester United lagði nágranna sína í Man City í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag. Þeir eru fyrstu táningarnir til að skora í úrslitaleik keppninnar síðan Cristiano Ronaldo gerði það árið 2004. Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Alls hafa aðeins fjórir táningar skorað í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu. Allir fjórir gerðu það í treyju Man United. Norman Whiteside áorkaði það 1983, Ronaldo 2004 og svo þeir Garnacho og Mainoo í 2-1 sigri í dag. Fyrra markið skoraði Garnacho eftir skelfileg varnarmistök Man City á meðan Mainoo skoraði eftir stórglæsilega sókn. Kobbie Mainoo is the first teenager to score in an FA Cup final since.... Alejandro Garnacho 10 minutes ago 😂#EmiratesFACup https://t.co/2vmL6wadlr— Opta Analyst (@OptaAnalyst) May 25, 2024 Dugði það Man United til sigurs og bikarinn þeirra í fyrsta sinn síðan 2016 þegar liðið lagði Crystal Palace í úrslitum. Var það síðasti leikur Louis Van Gaal með Man Utd en talið er að mögulega hafi leikur dagsins verið síðasti leikur Erik Ten Hag með Man United. Það á þó eftir að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44 Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01 Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Manchester United tryggði sér titil í lokaleik tímabilsins Manchester United er FA-bikarmeistari eftir 2-1 sigur í úrslitaleik gegn nágrönnum sínum Manchester City. 25. maí 2024 13:44
Ten Hag: Ósanngjörn gagnrýni á bæði mig og liðið allt Erik Ten Hag stóð uppi sem FA bikarmeistari eftir erfitt tímabil við stjórnvöl Manchester United. 25. maí 2024 17:01
Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 25. maí 2024 16:51