Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 21:31 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd í dag en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira
Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sjá meira