Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 21:31 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd í dag en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira