Leclerc vann loksins í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 16:17 Charles Leclerc tókst loksins að sigra á sínum heimaslóðum x / @f1 Charles Leclerc í liði Ferrari vann Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó í fyrsta sinn í dag. Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sigurinn var kærkominn fyrir Leclerc sem er alinn upp í Mónakó en hafði aldrei unnið á sínum heimaslóðum. Töluverð töf varð á kappakstrinum eftir harkalegan árekstur á fyrsta hring. Leclerc hóf kappaksturinn fremstur og hélt Oscar Piastri í liði McLaren fyrir aftan sig allan tímann. Eins og oft áður í Mónakó urðu fáar framúrtökur. Carlos Sainz endaði því í þriðja sæti, Lando Norris í fjórða og George Russell í því fimmta. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í 6. sæti í dag og forysta hans á toppnum minnkaði niður í 31 stig. Tilfinningar voru eðlilega miklar hjá Leclerc og föruneyti hans er ökuþórinn komst yfir endalínuna. The win he always wanted ❤️#F1 #MonacoGP @Charles_Leclerc pic.twitter.com/GFKqxKnhKC— Formula 1 (@F1) May 26, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira