Flugferð aflýst eftir að þjónustubíll rakst í flugvél Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2024 09:11 Flugvélin í stæði við Keflavíkurflugvöll í morgun. Hún er á vegum ítalska leiguflugfélagsins Neos. Ragnar Unnarsson Aflýsa þurfti flugferð útskriftarhóps til Króatíu eftir að þjónustubíll rakst utan í ítalska leiguflugvél í morgun. Ferðaskristofan Indigo segir að útlit sé fyrir að önnur flugvél fáist til þess að flytja hópinn út í dag. Eldhúsbíll frá fyrirtækinu Newrest sem þjónustaði vél Neos-flugfélagsins rakst utan í hurð á vélinni, að sögn Sigþórs Kristins Skúlasonar, forstjóra Airport Associates, þjónustuaðila vélarinnar. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli rak ökumaður þjónustubifreiðarinnar lyftu í neðri hluta flugvélarinnar. Flugvélin var á leiðinni til Króatíu en flestir þeirra sem áttu að ferðast með henni voru útskriftarnemar úr Verslunarskólanum samkvæmt upplýsingum ferðaskrifstofunnar Indigo. Helmingur hópsins sem var í annarri flugvél í morgun er þegar haldinn utan. Ragnar Unnarsson, fararstjóri hópsins, segir að reynt hafi verið að gera við flugvélina en ljóst sé orðið að það náist ekki í dag. Útlit sé fyrir að það náist að útvega aðra flugvél til þess að fljúga hópnum út í dag. „Við erum að reyna að redda þessu. Er ekki fall fararheill?“ segir Ragnar. Búið er að fresta opnunarteiti útskriftarhópsins sem átti að fara fram í kvöld vegna seinkunar annarrar vélarinnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira
Eldhúsbíll frá fyrirtækinu Newrest sem þjónustaði vél Neos-flugfélagsins rakst utan í hurð á vélinni, að sögn Sigþórs Kristins Skúlasonar, forstjóra Airport Associates, þjónustuaðila vélarinnar. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli rak ökumaður þjónustubifreiðarinnar lyftu í neðri hluta flugvélarinnar. Flugvélin var á leiðinni til Króatíu en flestir þeirra sem áttu að ferðast með henni voru útskriftarnemar úr Verslunarskólanum samkvæmt upplýsingum ferðaskrifstofunnar Indigo. Helmingur hópsins sem var í annarri flugvél í morgun er þegar haldinn utan. Ragnar Unnarsson, fararstjóri hópsins, segir að reynt hafi verið að gera við flugvélina en ljóst sé orðið að það náist ekki í dag. Útlit sé fyrir að það náist að útvega aðra flugvél til þess að fljúga hópnum út í dag. „Við erum að reyna að redda þessu. Er ekki fall fararheill?“ segir Ragnar. Búið er að fresta opnunarteiti útskriftarhópsins sem átti að fara fram í kvöld vegna seinkunar annarrar vélarinnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Sjá meira