Gleði og tilhlökkun fyrir fyrstu Filmu hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2024 15:02 Nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín nú í fyrsta skipti fyrir augum almennings. Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Kvikmyndahátíðin Filma verður haldin 29. og 30. maí í Bíó Paradís, þar sem nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín almennum áhorfendum í fyrsta skiptið. Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir
Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira