Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:20 Cristiano Ronaldo hefur raðað inn mörkum með Al Nassr en það má ekki gleyma því að hann er 39 ára gamall. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ronaldo skoraði 35 mörk og gaf 11 stoðsendingar í 31 deildarleik á þessu tímabili. Hann bætti metið með laglegu skallamarki og fagnaði vel. Fyrra markið skoraði hann með laglegri afgreiðslu. Hann sló þar með gamla markametið frá 2018-19 sem var í eigu Abderrazak Hamdallah sem skoraði þá 34 mörk. Hamdallah varð þriðji markahæstur í ár með 19 mörk en í öðru sæti var Aleksandar Mitrovic með 27 mörk eða átta mörkum færra en Ronaldo. Með því að verða markakóngur í Sádi-Arabíu þá náði Ronaldo líka því að verða markakóngur í fjórum löndum. Hann var markahæstur í ensku deildinni með Manchester United tímabilið 2007-08. Hann skoraði þá 31 mark í 34 leikjum. Hann varð þrisvar sinnum markahæstur í spænsku deildinni með Real Madrid eða 2010–11, 2013–14 og 2014–15. Fyrsta tímabilið skoraði hann 40 mörk í 34 leikjum, þá 31 mark í 30 leikjum og loks 48 mörk í 35 leikjum. Þá var hann einu sinni markahæstur í ítölsku deildinni með Juventus eða tímabilið 2020-21. Ronaldo skoraði þá 29 mörk í 33 leikjum. 🚨🇵🇹 Cristiano Ronaldo also becomes the first player ever to be topscorer in four different leagues.👟✨ La Liga (x3)👟✨ Serie A👟✨ Premier League👟✨ Saudi Pro League pic.twitter.com/mo33ATGWu9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira