Biður kvikmyndagerðarmanninn afsökunar Árni Sæberg skrifar 28. maí 2024 10:10 Halla Hrund Logadóttir hefur gengist við því að mistök hafi verið gerð. Vísir/Vilhelm Kosningateymi Höllu Hrundar Logadóttur hefur beðið Bjarka Jóhannsson kvikmyndagerðarmann afsökunar á „mannlegum mistökum“ sem urðu til þess að myndefni úr hans smiðju var notað í leyfisleysi. Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“ Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Sjá meira
Greint var frá því í gær að Bjarki teldi farir sínar ekki sléttar eftir að hann rak augun í myndefni sem hann hafði tekið af Reykjanesvirkjun í myndskeiði frá framboði Höllu Hrundar. Hann hafi beðið um að fá kvittanir afhentar sem sýndu fram á að efnið hafi verið sótt úr myndbanka og fyrir það greitt. Þær kvittanir hafi hann ekki fengið þrátt fyrir beiðnir. Vísi hefur nú borist erindi innan úr herbúðum Höllu Hrundar þar sem gengist er við því að mistök hafi verið gerð. Eru með áskrift Í erindinu segir að framboðið nýti alþjóðlega myndabankann Envato Elements sem sé áskriftarþjónusta með fast mánaðargjald þar sem ekki sé hægt að sækja efni án þess að vera með virka áskrift. Sú áskrift sé greidd mánaðarlega. Sjá meðfylgjandi kvittun: Áskriftin kostar tæpan fimm þúsund kall. Gleymdi að haka í boxið Í síðari athugasemdum Bjarka Jóhannssonar hafi hins vegar komið réttilega fram að þegar efni er sótt til notkunar í verkefni þurfi að haka í sérstakt leyfisbox í hvert sinn. „Í ljós hefur komið að klippara í teymi framboðs Höllu Hrundar láðist að gera þetta og er um mannleg mistök að ræða. Þetta hefur verið leiðrétt og nýtt leyfi sótt. Er Bjarki Jóhannsson, beðinn innilegrar afsökunar á þessum mistökum.“
Forsetakosningar 2024 Höfundarréttur Mest lesið Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Innlent Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Innlent Fleiri fréttir „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Sjá meira