Tvíburafolöld mætt í heiminn í Suðurnesjabæ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. maí 2024 16:04 Ugla með folöldin sín, sem hafa fengið nöfnin Hula og Háski og eru kennd við Hamraberg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tvíburafolöld komu í heiminn á bænum Melabergi á Stafnesi í Suðurnesjabæ í gærkvöldi. Það kom jörp hryssa og brúnn hestur og hafa þau fengið nafnið Hula og Háski. Systkinin komu vel undan nóttinni og voru farin að hlaupa saman í morgun. „Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
„Ég varð ansi hissa þegar ég kíkti á Uglu í gærkvöldi og sá tvö folöld liggja hjá henni, sérstaklega þar sem hún gekk fulla meðgöngu. Ég rétt missti af köstun en merin virtist hraust og í góðu standi eftir herlegheitin. Það tók smá tíma að koma folöldunum á lappir og þurftu þau smá aðstoð. Snorri Ólafsson og Gunnar Auðunsson voru mér innan handar og hefði ég ekki getað þetta án þeirra,” segir Elfa Hrund Sigurðardóttir, eigandi og ræktandi. Mjög sjaldgæft er að hryssur kasti tveimur folöldum. Folöldunum komið á lappir í gærkvöldi. Það gekk vel hjá þeim Snorra og Gunnari.Aðsend Ugla er undan Stála frá Kjarri en hún er 17 vetra og á 7 folöld fyrir. Faðir folaldanna er Hulinn frá Breiðstöðum, sem fór í glæsilegan dóm í fyrra sumar. Folöldin fóru strax á spena hjá mömmu sinni.Aðsend Ekki er mikið um að tvíburafolöld komi í heiminn á Íslandi og er það alltaf jafn gaman, sérstaklega þegar allt gengur vel og folöldin eru hraust og ekki síður móðir þeirra.Aðsend
Suðurnesjabær Hestar Dýr Mest lesið Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira