Millie Bobby og Bon Jovi yngri í hnapphelduna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. maí 2024 13:31 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi hafa aldrei verið betri. EPA-EFE/SARAH YENESEL Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi eru gengin í það heilaga. Þetta staðfestir faðir Jake, söngvarinn og goðsögnin Jon Bon Jovi. Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024 Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Bon Jovi sagði frá öllu saman í breska spjallþættinum The One Show. Þar var hann spurður að því hvernig sonurinn og tengdadóttirin, sem gerði garðinn frægan í Stranger Things þáttunum á Netflix, hefðu það. „Þau hafa aldrei verið betri,“ sagði söngvarinn. Hann segir brúðkaupið hafa verið lítið og einungis nánustu fjölskyldu boðið. Hann segir að þau stefni á að halda stærra brúðkaup síðar á árinu. Mille Bobby Brown hefur áður tjáð sig um það að hún vilji helst halda einkalífinu á bakvið luktar dyr. Hún og Jake, sem er fyrirsæta, trúlofuðu sig í apríl á síðasta ári. „Það eru svo margar stundir í lífinu sem þú upplifir bara einu sinni. Að gera þetta allt fyrir framan augum allra og heyra skoðanir allra á því, er eitthvað sem mér líður ekki vel með,“ hefur leikkonan áður sagt um einkalífið. Love is in the air! 💍👀Rock icon @jonbonjovi reflects on his son Jake tying the knot with English actress Millie Bobby Brown 🫶 #TheOneShow 👉 https://t.co/VjJyrfUjUi pic.twitter.com/pxtCnTtHmX— BBC The One Show (@BBCTheOneShow) May 28, 2024
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira