„Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 21:49 Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur var við eldstöðvarnar í kvöld. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson eldfjallasérfræðingur segir varnargarðana hafa haldið vel þegar hraun úr eldgosinu við Sundhnúk flæddi að í dag. Sýni af hrauninu séu á leið úr landi. Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Aðspurður segir hann gang eldgossins nokkuð svipaðan og sést hefur í fyrri eldgosum á svæðinu, þó það hafi verið aflmikið í byrjun. Sem betur fer hafi meginhluti gossins verið norðan við gosopið, en ekki nærri byggð. „Varnargarðarnir stóðu sig mjög vel. Geilin austan við Þorbjörn er orðin stútfull af hrauni og svo er hraunið næstum því komið út í sjó við Nesveg,“ segir Ármann í samtali við fréttastofu. Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði myndum af Ármanni þegar hann tók sýni úr hrauninu á Nesvegi í kvöld. En til hvers eru tekin sýni úr hrauni? Ármann segir að sýnin verði send erlendis í ýmsar mælingar. „Við erum að reyna að læra svolítið um vökvann og með því að þekkja hann sem best getum við hannað varnargarðana betur og skoðað í mótviðrum hvernig garðarnir bregðast við því þegar hraunið rennur að þeim,“ útskýrir Ármann. „Þetta er allt liður í að læra sem mest svo við bregðumst rétt við í hvert skipti sem eitthvað gerist,“ segir hann jafnframt. Ármann hætti sér nálægt hrauninu. Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira