Ný könnun sýnir stefna í æsispennandi kjördag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 16:57 Halla Tómasdóttir og Katrín Jakobsdóttir eru efstar í nýrri könnun Gallup. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir er með 25,6 prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir með 23,9 prósenta fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Ekki er marktækur munur á þeim. Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu. Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef RÚV. Halla Hrund Logadóttir er með 19 prósenta fylgi, Baldur Þórhallsson 14,6 prósent og Jón Gnarr 8,4 prósent. Arnar Þór Jónsson kemur þar á eftir með 6,2 prósent en aðrir frambjóðendur eru með undir einu prósenti. Þrjár fylgiskannanir voru birtar í gær. Sú fyrsta var könnun Maskínu sem sýndi að Halla Tómasdóttir, sem verið hefur á mikilli siglingu, hafði skotist upp að Katrínu Jakobsdóttur og mældust þær báðar með 24,1 prósent í könnun Maskínu. Þar á eftir kom Halla Hrund með 18,4 prósent, Baldur 15,4 prósent og Jón Gnar með 9,9 prósent. Morgublaðið birti einnig könnun frá Prósenti í gær. Þar var niðurstaðan ekki ósvipuð en ekki marktækur munur á fylgi Hallanna tveggja og Katrínar. Halla Tómasdóttir mældist efst með 23,5 prósent, Katrín 22,2 og Halla Hrund með 22 prósent. Síðdegis birti Félagsvísindastofnun sína aðra könnun í aðdraganda forsetakosninga og þar er niðurstaðan töluvert ólík hinum tveimur. Katrín er með afgerandi forystu með 26,3 prósent, tæplega átta prósentustigum neðar koma Höllurnar síðan með 18,5 og 18,4 prósent, Baldur með 16,1, Jón Gnarr á svipuðum stað og í hinum könnununum og Arnar Þór með 7,1 prósent. Þóra Ásgeirsdóttir framkvæmdastjóri Maskínu sagðist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær telja líklegast að ólíkar niðurstöður mætti rekja til þess að könnun Félagsvísindastofnunar hófst 22. maí á meðan hinar byrjuðu að spyrja fólk fimm dögum síðar. Fréttin er í vinnslu.
Skoðanakannanir Forsetakosningar 2024 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira