Fólk kasti atkvæði sínu á stríðsbálið Jón Ísak Ragnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 1. júní 2024 10:34 Ástþór kaus friðarframboðið í Hagaskóla í morgun Vísir/Anton Ástþóri Magnússyni Wium forsetaframbjóðanda líður vel að kjósa friðarframboð í dag, að eigin sögn. Hann segir það eina vitið í þeirri stöðu sem við erum komin í núna. Kjósi fólk annað séu þau að kasta atkvæði sínu á glæ, á stríðsbálið. Hann kaus í Hagaskóla í morgun. Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira
Ástþór segir að upp sé komin mjög alvarleg staða, verið sé að hóta kjarnorkuárásum á NATO ríkin. Hann segir að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra eigi að svara fyrir landráð, og vísar til nýgerðra samninga um vopnakaup fyrir Úkraínu. Ástþór í morgunVísir/Anton Nú hefur þú boðið þig nokkrum sinnum fram, er þetta öðruvísi heldur en áður? „Við höfum náttúrulega færst nær stríðsátökunum sem ég hef verið að tala um að muni gerast. Strax fyrir 28 árum lýsti ég því yfir að á næstu áratugum myndum við þróast inn í styrjöld ef við gripum ekki í taumana, og hún er svo sannarlega að raungerast fyrir augunum á okkur. Ég sagði fyrir átta árum að þetta yrði styrjöld við Rússa, og það virðist bara vera gerast,“ segir Ástþór. Háttsettir menn í Kreml hafi verið að tala um kjarnorkustríð í gær og íslenskir fjölmiðlar gefi því ekki gaum. Vísir/Anton Ástþór vonar að þjóðin hafi skynsemi til að taka á þessum vanda. Ef hann yrði kjörinn forseti færi hann strax á mánudaginn til Moskvu til að afstýra því að á okkur yrði ráðist.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Fleiri fréttir Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Sjá meira