Fínt að það séu ekki bara „kallaforsetar“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 2. júní 2024 20:39 Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastól Vísir Fólki á förnum vegi líst almennt vel á nýkjörinn forseta, og yngri kynslóðin hefur ekki síður sterkar skoðanir á ungangengnum kosningum. Elín Margrét Böðvarsdóttir ræddi við nokkra kjósendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í dag. Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld: Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Hvernig líst þér á nýkjörinn forseta? „Frábærlega, ég kaus Höllu,“ segir Gunnar Ellert Peiser. Hann segir að úrslitin hafi ekki komið honum á óvart, Halla hafi verið með þetta allan daginn. Gunnar Ellert Peiser kaus Höllu Tómasdóttur og líst vel á hanaVísir Ungu mennirnir Óskar Gísli og Baldur eru ekki eins ánægðir. Óskar segir að Jón Gnarr hefði átt að vinna. „Hann er algjört legend skilurðu. Hann hefði átt að rústa þessu,“ sagði Óskar. Baldur félagi hans skaut því svo inn í að hann hefði skilað auðu. Óskar ítrekaði svo að hann væri alls ekki sáttur, Jón hefði átt að vinna. „Jón Gnarr átti að vinna þetta“ sögðu þeirVísir Bergdís Ívarsdóttir fylgdist mikið með kosningabaráttunni og var ánægð með Höllu Tómasdóttur. Eru einhverjir eiginleikar sem að þú vilt sjá í nýjum forseta þegar hann tekur við? „Bara þennan styrkleika sem að Halla sýnir,“ sagði Bergdís. Bergdís er ánægð með styrkleikann sem Halla Tómasdóttir hefur sýntVísir Ingibjörg og Þórdís fylgdust mjög vel með kosningasjónvarpinu í gærkvöldi, og fóru seint að sofa. „Mamma og pabbi voru til sko hálf þrjú að horfa á þetta, í allt kvöld,“ sagði önnur. Hin sagði svo að hún hefði horft til klukkan tvö á sjónvarpið. Þeim líst bara vel á nýja forsetann. Ingibjörg og Þórdís vöktu lengi frameftir í gær og horfðu á kosningasjónvarpiðVísir Kristjáni og Sigurði Agli líst vel á það að kona verði næsti forseti. „Mér finnst bara fínt að fá bæði kynin sem forseta, ekki að það séu bara kallaforsetar, það er bara fínt að hafa bæði kynin,“ sagði Sigurður. Kristján og Sigurður Egill eru ánægðir með að fá konu í forsetastólVísir Elín Margrét ræddi við fleiri viðmælendur í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld:
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira