Fylgjast grannt með nýrri sprungu innan varnargarðanna Tómas Arnar Þorláksson skrifar 3. júní 2024 11:58 Sprungan teygir sig frá Hagafelli og suður undir varnargarðanna í átt að Hópshverfi í Grindavík. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands fylgist grannt með sprungu sem opnaðist innan varnargarðanna nærri Grindavík á laugardaginn en gufa streymir frá sprungunni vegna mikils hita undir yfirborðinu. Þetta staðfestir náttúruvásérfræðingur Veðurstofu Íslands í samtali við Vísi. Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
Um yfirborðssprungu er að ræða og segir sérfræðingur Veðurstofunnar að ekkert bendi til þess að kvika flæði undir sprungunni þó að mikill hiti sé á svæðinu. Sprungan teygir sig frá Hagafelli, norðan við Grindavík og suður undir varnargarðinn og endar norðan við Hópshverfið í Grindavík og er sprungan því nokkuð löng. Engar vísbendingar um kviku undir sprungunni Ef kvika tæki að flæða úr yfirborðssprungunni myndi það hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir byggð í Grindavík. Sérfræðingur Veðurstofunnar tekur þó fram að það gæti tekið nokkra klukkutíma fyrir kviku að ná byggð á svæðinu ef kvika kæmi upp í suðurhluta sprungunnar og ítrekar að engar vísbendingar séu um að kvika flæði undir sprungunni. „Það fer allt eftir því magni sem myndi koma upp og síðan er ekki mikill halli á þessu svæði,“ segir sérfræðingur Veðurstofunnar. Veðurstofan fylgist nú grannt með sprungunni með hjálp vefmyndavéla og í samstarfi við viðbragðsaðila á svæðinu. „Þetta er klárlega hlutur sem þarf að fylgjast með og almannavarnir eru meðvituð um þetta.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Sjá meira
Fylgjast grannt með hraunflæðinu Eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni heldur áfram og nú gýs á þremur gígum. 3. júní 2024 07:18