Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2024 07:00 Standard Chartered hefur verið framan á treyjum Liverpool frá 2010. Núverandi samningur félagsins við bankann gildir til 2027. Daniel Chesterton/Getty Images Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, segir að bankinn sé tengdur greiðslum til fyrirtækja sem eru beintengd hinum ýmsu hryðjuverkasamtökum. Um er færslur upp á fleiri milljarða Bandaríkjadala. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem bankinn er bendlaður við ólöglegt athæfi en talið er að ríkisstjórn Íran hafi notað bankann frá 2008 til 2013. Eitthvað sem bankar í Bretlandi máttu ekki á þeim tíma. Árið 2012 kom David Cameron, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, í veg fyrir ákæru dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna í garð bankans vegna peningaþvotts. Standard Chartered accused of helping to fund terrorists.Bank previously shielded by UK govt for money laundering offences, allegedly processed $100bn in sanctions busting and “terror groups” funding.Boosts profits, exec pay.UK continues deregulationhttps://t.co/WdV7dgRR3h— Prem Sikka (@premnsikka) June 4, 2024 Í skjölunum frá New York segir að nú sé um að ræða færslur tengdar einstaklingum og hryðjuverkasamtökum á borð við Hezbollah, Hamas, al-Qaeda og Talíbanana upp á 9,6 milljarða Bandaríkjadala eða rúmlega 1300 milljarða íslenskra króna. Bankinn, sem borgar Liverpool 50 milljónir punda (8.8 milljarða íslenskra króna) ár hvert fyrir að vera framan á treyjum þess, segir ásakanirnar ekki eiga við rök að styðjast.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira