Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 07:01 Rhonex Kipruto á Ólympíuleikunum í Tókíó í Japan árið 2020. Abbie Parr/Getty Images Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira
Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sjá meira