Hefur ekki hugmynd um hvað tekur nú við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júní 2024 13:51 Aron Einar og Kristbjörg hafa haft það gott í Katar undanfarin ár. Steina Matt Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari segir marga hafa spurt sig að því hvað taki nú við hjá henni og Aroni Einari Gunnarssyni fótboltamanni nú þegar samningur hans er runninn út hjá Al Arabi. Sannleikurinn sé sá að hún hafi ekki hugmynd og viðurkennir Kristbjörg að hún eigi erfitt með óvissuna. Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness) Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Þetta kemur fram í pistli Kristbjargar á samfélagsmiðlinum Instagram. Eins og flestir vita hefur Aron Einar verið samningsbundinn hjá katarska liðinu síðan árið 2019. Nú er sá samningur á enda og óljóst hvað tekur við hjá fjölskyldunni. „Ég hef fengið margar spurningar nýlega um hvað verði með okkur, hvort við verðum áfram í Katar, flytjum til Íslands, flytjum til annars lands og svo framvegis. Stutta svarið er, að ég hef ekki hugmynd,“ skrifar Kristbjörg meðal annars í færslunni. Hún segir tímann hafa verið frábæran í Katar. Nú taki við biðstaða þar sem koma muni í ljós hvort fleiri spennandi tækifæri dúkki ekki fljótlega upp. Hún og Aron taki ákvörðun um hvað séu næstu skref. „Í fullri hreinskilni þá líkar mér ekki óvissan, mér líkar ekki að geta ekki skipulagt mig fyrirfram, mér líkar ekki að vita ekki hvort ég komi aftur eftir sumarið til að kveðja vini okkar, pakka dótinu okkar og flytja eða ekki. En þetta er það sem þetta er og við þurfum að fljóta með því sem gerist, sama hvað gerist.“ Hún segir planið í sumar vera að njóta þess að vera saman. Vinna, slaka á, ferðast um Ísland og skapa minningar með börnunum, fjölskyldunni og vinum. Ef færslan birtist ekki er ráð að endurhlaða síðuna. View this post on Instagram A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)
Fótbolti Katar Katarski boltinn Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira