Krefur úrskurðarnefnd upplýsingamála um upplýsingar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 10. júní 2024 14:27 Trausti Fannar Valsson, formaður úrskurðarnefndar um upplýsingamál og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis. Baldur Hrafnkell/Vilhelm Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá úrskurðarnefnd upplýsingamála um stöðu og fjölda mála hjá henni. Þá gagnrýnir umboðsmaður að málsmeðferðartími nefndarinnar hafi ekki verið lengri í átta ár en úrskurðum hefur einnig fækkað töluvert undanfarin ár. Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar. Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Ítrekað hefur verið kvartað undan afgreiðslutíma nefndarinnar síðustu ár en úrskurðum hennar fer fækkandi. Málsmeðferðartími nefndarinnar frá kæru til úrskurðar var 231 dagur á síðasta ári en það telst ábótavant að mati umboðsmanns. Málshraði nefndarinnar borið á góma víða Þetta kemur fram í bréfi frá umboðsmanni til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Umboðsmaður Alþingis hefur fylgst með afgreiðslutíma nefndarinnar frá árinu 2011 en annmarkar þar að lútandi og mikilvægar úrbætur hafa ratað á borð forsætisráðherra. „Á undanförnum misserum hafa borist bæði kvartanir og ábendingar vegna afgreiðslutíma nefndarinnar auk þess sem málshraða hennar hefur borið á góma víðar,“ segir í tilkynningu á vefsíðu umboðsmanns Alþingis. Um helmingi færri úrskurðir en árið 2020 Í skýrslu forsætisráðherra um málið kemur fram að nefndin hafi kveðið upp 46 úrskurði á síðasta ári en það eru talsvert færri úrksurðir en síðustu ár. Sem dæmi má nefna að 102 úrskurðir voru kveðnir upp árið 2020 en afgreiðslutími nefndarinnar hefur ekki verið lengri frá árinu 2016. „Nú er beðið um upplýsingar um fjölda mála sem hafa borist nefndinni á þessu ári, hve mörg hafa verið afgreidd sem og hvenær þau bárust. Einnig um heildarfjölda ólokinna mála og hvenær þau bárust,“ segir í tilkynningu umboðsmanns en einnig er óskað skýringa á fyrrgreindum vanköntum nefndarinnar.
Umboðsmaður Alþingis Stjórnsýsla Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent