Fóru yfir það besta frá „syni Haraldar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 18:46 Hákon Arnar í leik með Lille. Vísir/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson gekk í raðir franska efstu deildarliðsins Lille fyrir nýafstaðið tímabil. Eftir að gera það gott með FC Kaupmannahöfn í Danmörku þá átti hann erfitt uppdráttar fyrst um sinn í Frakklandi en sýndi hvað í sér bjó á síðari hluta tímabilsins. Hákon Arnar varð 21 árs fyrr á árinu og var frábær í 1-0 sigri Íslands á Englandi á dögunum. Hann er svo að sjálfsögðu í byrjunarliði Íslands gegn Hollandi í kvöld. Þessi ungi en stórskemmtilegi leikmaður varð tvöfaldur danskur meistari með FCK á síðasta ári og gekk í kjölfarið í raðir Lille. Þar var byrjaði hann af krafti á undirbúningstímabilinu en svo fjaraði aðeins undan þegar leiktíðin fór af stað. Eðlilega tók það ungan leikmann smá tíma að aðlagast nýju liði, landi og umhverfi. Þó svo að bróðir hans hafi flutt með honum. Alls spilaði Hákon Arnar 26 leiki í deildinni og skoraði tvö mörk. Þá gaf hann fjórar stoðsendingar í átta Sambandsdeildarleikjum ásamt því að skora þrjú og gefa tvær stoðsendingar í tveimur bikarleikjum. Samfélagsmiðlastjóri Lille hefur skrúfað pressuna á íslenska landsliðsmanninum verulega upp fyrir komandi leiktíð þar sem aðgangur liðsins á X, áður Twitter, hefur tekið saman það besta frá „syni Haraldar“ á síðari hluta síðasta tímabils. Arrivé cet été en France, Hakon Haraldsson a dû s'adapter à un nouveau championnat et une nouvelle culture, mais il nous a montré tout son talent, notamment sur la seconde partie de la saison 🤩Retour sur les performances du fils d'Harald 🔛 pic.twitter.com/3XOAOtPvZf— LOSC (@losclive) June 8, 2024 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Hákon Arnar varð 21 árs fyrr á árinu og var frábær í 1-0 sigri Íslands á Englandi á dögunum. Hann er svo að sjálfsögðu í byrjunarliði Íslands gegn Hollandi í kvöld. Þessi ungi en stórskemmtilegi leikmaður varð tvöfaldur danskur meistari með FCK á síðasta ári og gekk í kjölfarið í raðir Lille. Þar var byrjaði hann af krafti á undirbúningstímabilinu en svo fjaraði aðeins undan þegar leiktíðin fór af stað. Eðlilega tók það ungan leikmann smá tíma að aðlagast nýju liði, landi og umhverfi. Þó svo að bróðir hans hafi flutt með honum. Alls spilaði Hákon Arnar 26 leiki í deildinni og skoraði tvö mörk. Þá gaf hann fjórar stoðsendingar í átta Sambandsdeildarleikjum ásamt því að skora þrjú og gefa tvær stoðsendingar í tveimur bikarleikjum. Samfélagsmiðlastjóri Lille hefur skrúfað pressuna á íslenska landsliðsmanninum verulega upp fyrir komandi leiktíð þar sem aðgangur liðsins á X, áður Twitter, hefur tekið saman það besta frá „syni Haraldar“ á síðari hluta síðasta tímabils. Arrivé cet été en France, Hakon Haraldsson a dû s'adapter à un nouveau championnat et une nouvelle culture, mais il nous a montré tout son talent, notamment sur la seconde partie de la saison 🤩Retour sur les performances du fils d'Harald 🔛 pic.twitter.com/3XOAOtPvZf— LOSC (@losclive) June 8, 2024
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira