Fótbolti

Mynda­veisla frá veislu­höldum Hollands í Rotter­dam

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Appelsínugulir fagna.
Appelsínugulir fagna. EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE

Holland lagði Ísland 4-0 í vináttuleik en um var að síðasta leik Hollands áður en liðið heldur á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi.

Ísland vann frækinn sigur á Wembley á dögunum en náði ekki upp sama krafti og áræðni í kvöld. Því fór sem fór en mikil stemning var fyrir leik og ekki var hún minni eftir 4-0 stórsigur kvöldsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr leik kvöldsins.

Boltaskutlari dagsins.AP Photo/Patrick Post
Byrjunarlið Íslands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Byrjunarlið Hollands.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Valgeir Lunddal Friðriksson lék í fyrsta skipti sem miðvörður í fjögurra manna varnarlínu.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Andri Lucas Guðjohnsen fékk ekki úr miklu að moða.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Hákon Arnar eltir Jerdy Schouten á meðan Arnór Ingvi Traustaon fylgist með.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Jón Dagur Þorsteinsson lét finna fyrir sér.AP Photo/Patrick Post
Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Xavi Simons spyr fólkið hvort það sé ekki að skemmta sér vel.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Memphis veit ekki hvort hann er að spila fótbolta eða körfubolta.EPA-EFE/PIETER STAM DE JONGE
Sverrir Ingi Ingason í baráttunni.Andre Weening/Getty Images
Virgil Van Dijk og Andri Lucas.PIETER STAM DE JONGE/Getty Images
Hákon Rafn þurfti að sækja boltann í netið fjórum sinnum.EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN
Åge á hliðarlínunni í kvöld. Í bakgrunn má sjá Ronald Koeman, þjálfara Hollands, glotta við tönn.AP Photo/Patrick Post

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×