„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 07:00 Jóhann Berg lék á miðri miðjunni líkt og gegn Englandi. Marcel ter Bals/Getty Images „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira