Guðmundur framlengir: „Hefur lyft öllu á hærra plan“ Aron Guðmundsson skrifar 14. júní 2024 09:56 Guðmundur Guðmundsson hefur gert frábæra hluti með lið Fredericia Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia, hefur framlengt samning sinn við félagið til sumarsins 2027. Undir stjórn Guðmundar hefur Fredericia náð mögnuðum árangri undanfarin tvö tímabil. Liðið hefur stimplað sig inn meðal toppliða danska handboltans og unnið til verðlauna bæði tímabilin. Á nýafstöðu tímabili var liðið svo ekki langt frá því að verða danskur meistari en þurfti að lúta í lægra haldi gegn stórliði Álaborgar í oddaleik í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar. Árangurinn tryggði Fredericia sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili og er það í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það mun taka þátt í slíkri keppni. Svo gæti vel verið að það verði í Meistaradeild Evrópu því Fredericia er eitt þeirra tólf liða sem hefur sótt um svokallað wildcard sæti í þeirri keppni. Fyrri samningur Guðmundar átti að renna út eftir ár en mikil ánægja er ríkjandi beggja megin borðsins með samstarfið og því ekki úr vegi að framlengja það. „Það er með mikilli ánægju og stolti sem við greinum frá því að Guðmundur hafi framlengt samning sinn við félagið,“ segir Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri Fredericia. „Guðmundur hefur gegnt lykilhlutverki í leið okkar að toppi danska handboltans. Við erum mjög ánægð með hann vilji halda áfram sinni vinnu hér hjá okkur. Þegar að við réðum Guðmund sem þjálfara liðsins á sínum tíma vissum við það upp á hár að hann væri rétti maðurinn í starfið til að byggja á þeim grunni sem að Jesper Houmark hafði lagt. Allt frá sinni komu hefur Guðmundur lyft öllu, bæði liðinu og félaginu, á hærra plan.“ Danski handboltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Undir stjórn Guðmundar hefur Fredericia náð mögnuðum árangri undanfarin tvö tímabil. Liðið hefur stimplað sig inn meðal toppliða danska handboltans og unnið til verðlauna bæði tímabilin. Á nýafstöðu tímabili var liðið svo ekki langt frá því að verða danskur meistari en þurfti að lúta í lægra haldi gegn stórliði Álaborgar í oddaleik í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar. Árangurinn tryggði Fredericia sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili og er það í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það mun taka þátt í slíkri keppni. Svo gæti vel verið að það verði í Meistaradeild Evrópu því Fredericia er eitt þeirra tólf liða sem hefur sótt um svokallað wildcard sæti í þeirri keppni. Fyrri samningur Guðmundar átti að renna út eftir ár en mikil ánægja er ríkjandi beggja megin borðsins með samstarfið og því ekki úr vegi að framlengja það. „Það er með mikilli ánægju og stolti sem við greinum frá því að Guðmundur hafi framlengt samning sinn við félagið,“ segir Thomas Renneberg-Larsen, framkvæmdastjóri Fredericia. „Guðmundur hefur gegnt lykilhlutverki í leið okkar að toppi danska handboltans. Við erum mjög ánægð með hann vilji halda áfram sinni vinnu hér hjá okkur. Þegar að við réðum Guðmund sem þjálfara liðsins á sínum tíma vissum við það upp á hár að hann væri rétti maðurinn í starfið til að byggja á þeim grunni sem að Jesper Houmark hafði lagt. Allt frá sinni komu hefur Guðmundur lyft öllu, bæði liðinu og félaginu, á hærra plan.“
Danski handboltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Sjá meira