Vonarstjarna Bayern München framlengir við félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 22:16 Pavlović er aðeins tuttugu ára gamall og á framtíðina fyrir sér hjá Bayern. Harry Langer/DeFodi Images via Getty Images Þjóðverjinn Aleksander Pavlović, ungur miðjumaður Bayern München, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2029. Pavlović er djúpliggjandi miðjumaður og braut sér leið í aðalliðið í vetur. Hann hefur verið hjá félaginu síðan hann var aðeins sjö ára gamall og þreytti frumraun sína með aðalliðinu í Der Klassiker gegn Borussia Dortmund í nóvember og lagði upp eitt mark í 4-0 sigri. 🎬 𝗕𝗘𝗦𝗧 𝗢𝗙 𝗔𝗟𝗘𝗞𝗦 𝗣𝗔𝗩𝗟𝗢𝗩𝗜Ć 🍿#Pavlović2029 #MiaSanMia pic.twitter.com/XMOaUgnE9i— FC Bayern München (@FCBayern) June 16, 2024 „Þetta er falleg saga að sjá hversu mikið Aleksander Pavlović hefur risið sem leikmaður undanfarna mánuði. Hann hefur fest sig í sessi sem lykilmaður í aðalliðinu á fyrsta tímabili sínu og er strax orðinn landsliðsmaður,“ sagði Cristoph Freund, yfirmaður íþrótta hjá Bayern München. Pavlović spilaði alls 22 leiki á tímabilinu, þar af þrjá í Meistaradeildinni. Julian Nagelsmann valdi hann í landsliðshóp Þýskalands fyrir Evrópumótið í sumar en Pavlović þurfti að draga sig úr hópnum vegna hálskirtlabólgu. Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira
Pavlović er djúpliggjandi miðjumaður og braut sér leið í aðalliðið í vetur. Hann hefur verið hjá félaginu síðan hann var aðeins sjö ára gamall og þreytti frumraun sína með aðalliðinu í Der Klassiker gegn Borussia Dortmund í nóvember og lagði upp eitt mark í 4-0 sigri. 🎬 𝗕𝗘𝗦𝗧 𝗢𝗙 𝗔𝗟𝗘𝗞𝗦 𝗣𝗔𝗩𝗟𝗢𝗩𝗜Ć 🍿#Pavlović2029 #MiaSanMia pic.twitter.com/XMOaUgnE9i— FC Bayern München (@FCBayern) June 16, 2024 „Þetta er falleg saga að sjá hversu mikið Aleksander Pavlović hefur risið sem leikmaður undanfarna mánuði. Hann hefur fest sig í sessi sem lykilmaður í aðalliðinu á fyrsta tímabili sínu og er strax orðinn landsliðsmaður,“ sagði Cristoph Freund, yfirmaður íþrótta hjá Bayern München. Pavlović spilaði alls 22 leiki á tímabilinu, þar af þrjá í Meistaradeildinni. Julian Nagelsmann valdi hann í landsliðshóp Þýskalands fyrir Evrópumótið í sumar en Pavlović þurfti að draga sig úr hópnum vegna hálskirtlabólgu.
Þýski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Sjá meira