Netanyahu vill ekki gera hlé á hernaði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 16. júní 2024 16:16 Benjamin Netanyahu segir að daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbrautum komi ekki til greina. AP Benjamin Natanyahu forsætisráðherra Ísraels er ósáttur með ákvörðun ísraelska hersins um að gera daglegt hlé á hernaði meðfram stofnbraut á Gasa til að hleypa neyðarbirgðum inn á svæðið. Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024 Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Greint var frá því í dag að Ísraelsher hyggðist gera daglegt hlé á hernaði í þeim tilgangi að hleypa meiri neyðarbirgðum inn á svæðið. Hléin eiga bara við um veg sem liggur frá Kerem Shalon landamærunum í suðurhluta Gasa, um Salah al-Din stofnbrautina og að evrópska sjúkrahúsinu nærri borginni Khan Younis. Ekki er um vopnahlé að ræða og árásir muni halda áfram í Rafah-borg. Stjórnvöld ekki með í ráðum Haft er eftir ísraelska miðlinum The times of Israel í dag að Ísraelsk stjórnvöld hefðu ekki verið með í ráðum. Þegar Benjamin Netanyahu forsætisráðherra hafi heyrt af þessu, hefði hann sett sig í samband við forsvarsmenn hersins og komið því skilmerkilega á framfæri að þetta kæmi ekki til greina. „Eftir fyrirspurn forsætisráðherrans var hann upplýstur um það að engin stefnubreyting væri í stefnu Ísraelshers, og árasirnar í Rafah myndu halda áfram,“ segir í The time of Israel. Þá sagði þjóðaröryggisráðherra Ísrael, Itamar Ben Gvir, að sá sem tók þessa ákvörðun væri „kjáni sem væri ekki starfi sínu vaxinn.“ Því miður hefði þessi ákvörðun ekki verið borin fyrir stjórnvöld, og er í andstöðu við stefnu hennar. Það er kominn tími til að hætta þessari klikkuðu og veruleikafirrtu nálgun sem færir okkur aðeins fleiri dauðsföllum,“ sagði Itamar. מי שהחליט על ״הפוגה טקטית״ לצורך מעבר הומניטרי במיוחד בשעה שטובי חיילנו נופלים בקרב הוא אוויל וכסיל שאסור לו להמשיך להיות בתפקידו. לצערי מהלך זה לא הובא בפני הקבינט והוא מנוגד להחלטותיו. הגיע הזמן לצאת מהקונספציה ולהפסיק את הגישה המטורללת וההזויה שרק מביאה עלינו עוד הרוגים…— איתמר בן גביר (@itamarbengvir) June 16, 2024
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira