UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 11:11 Rússneski fáninn á ekki að sjást á leik Úkraínu og Rúmeníu í dag. Getty/EMPICS Sport Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að gera allt sem er í þeirra valdi til þess að rússneski fáninn sjáist ekki á leiknum í dag. Rússneski fáninn hefur nefnilega sést í nokkrum af fyrstu leikjunum á Evrópumótinu. Það verður ekki í boði á leiknum á Allianz Arena í München. Öryggisverðir á leikvanginum hafa fengið skýr fyrirmæli um að fjarlægja alla rússnesku fánanna sem þeir verða varir við á vellinum. Euro 2024: UEFA wants to keep Russian flags out of stadium for Ukraine's opening gamehttps://t.co/I9IXC0DMng— CNBC-TV18 (@CNBCTV18Live) June 17, 2024 Rússneskum fótboltafélögum hefur verið bannað að taka þátt í mótum á vegum UEFA síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Það er þó ekkert bann í gildi fyrir rússneska ríkisborgara um að kaupa miða á leikina á EM. Þýsk yfirvöld gáfu það út fyrir Evrópumótið að þau muni aðeins leyfa fána frá þeim þjóðum sem eru að taka þátt í þessu Evrópumóti. Það var leið þeirra til að koma í veg fyrir að fánar Ísraels og Palestínu yrðu á völlunum. Það þýðir auðvitað líka að íslenski fáninn er bannaður. Hefði íslenska liðið komist í gegnum umspilsleikina á móti Úkraínu þá hefðu strákarnir okkar verið að spila þennan leik við Rúmena í dag. EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að gera allt sem er í þeirra valdi til þess að rússneski fáninn sjáist ekki á leiknum í dag. Rússneski fáninn hefur nefnilega sést í nokkrum af fyrstu leikjunum á Evrópumótinu. Það verður ekki í boði á leiknum á Allianz Arena í München. Öryggisverðir á leikvanginum hafa fengið skýr fyrirmæli um að fjarlægja alla rússnesku fánanna sem þeir verða varir við á vellinum. Euro 2024: UEFA wants to keep Russian flags out of stadium for Ukraine's opening gamehttps://t.co/I9IXC0DMng— CNBC-TV18 (@CNBCTV18Live) June 17, 2024 Rússneskum fótboltafélögum hefur verið bannað að taka þátt í mótum á vegum UEFA síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Það er þó ekkert bann í gildi fyrir rússneska ríkisborgara um að kaupa miða á leikina á EM. Þýsk yfirvöld gáfu það út fyrir Evrópumótið að þau muni aðeins leyfa fána frá þeim þjóðum sem eru að taka þátt í þessu Evrópumóti. Það var leið þeirra til að koma í veg fyrir að fánar Ísraels og Palestínu yrðu á völlunum. Það þýðir auðvitað líka að íslenski fáninn er bannaður. Hefði íslenska liðið komist í gegnum umspilsleikina á móti Úkraínu þá hefðu strákarnir okkar verið að spila þennan leik við Rúmena í dag.
EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn