Sigmundur óskar svara um fund Lilju og RÚV vegna kynhlutleysis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 06:38 Sigmundur Davíð hefur óskað svara um fund Lilju og RÚV. Vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram fyrirspurn til menningar- og viðskiptaráðherra um kynhlutlaust mál. Spurningar Sigmundar eru tvær en hann vill annars vegar fá að vita hver niðurstaðan varð af fundi ráðherra og fulltrúa Ríkisútvarpsins vegna umræðu um kynhlutlaust mál og hins vegar hvort ráðherra hafi gripið til einhverra aðgerða eða tekið einhverjar ákvarðanir vegna umræðunnar. Ef svo er, óskar hann eftir útlistun á umræddum aðgerðum og ákvörðunum. Sigmundur er í fyrirspurn sinni að vísa til yfirlýsinga Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um að hún hygðist funda með forsvarsmönnum RÚV um málfarsbreytingar en stofnunin hefur verið sökuð um að fara offari hvað þetta varðar, þá sérstaklega hvað varðar kynhlutleysi. „Það sem ég segi í þessu er að tungumálið okkar byggir á kynhlutleysi, þessu málfræðilega, þar sem karlkynið hefur verið ráðandi og þetta kynhlutleysi málfræðilega karlkynsins er hluti af íslenska málkerfinu og er út um allt í íslenskunni okkar. Að mínu mati, að fara að breyta því núna, án umræðu, án þess að fara mjög vel yfir það, er algert gáleysi,“ sagði Lilja í Bítinu á Bylgjunni. Sagðist hún meðal annars hafa áhyggjur af því að umræddar breytingar trufluðu máltöku barna. Ríkisútvarpið Íslensk tunga Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Spurningar Sigmundar eru tvær en hann vill annars vegar fá að vita hver niðurstaðan varð af fundi ráðherra og fulltrúa Ríkisútvarpsins vegna umræðu um kynhlutlaust mál og hins vegar hvort ráðherra hafi gripið til einhverra aðgerða eða tekið einhverjar ákvarðanir vegna umræðunnar. Ef svo er, óskar hann eftir útlistun á umræddum aðgerðum og ákvörðunum. Sigmundur er í fyrirspurn sinni að vísa til yfirlýsinga Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra um að hún hygðist funda með forsvarsmönnum RÚV um málfarsbreytingar en stofnunin hefur verið sökuð um að fara offari hvað þetta varðar, þá sérstaklega hvað varðar kynhlutleysi. „Það sem ég segi í þessu er að tungumálið okkar byggir á kynhlutleysi, þessu málfræðilega, þar sem karlkynið hefur verið ráðandi og þetta kynhlutleysi málfræðilega karlkynsins er hluti af íslenska málkerfinu og er út um allt í íslenskunni okkar. Að mínu mati, að fara að breyta því núna, án umræðu, án þess að fara mjög vel yfir það, er algert gáleysi,“ sagði Lilja í Bítinu á Bylgjunni. Sagðist hún meðal annars hafa áhyggjur af því að umræddar breytingar trufluðu máltöku barna.
Ríkisútvarpið Íslensk tunga Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira