Kim lýsir yfir afdráttarlausum stuðningi við stríð Rússa í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. júní 2024 08:51 Sýnt frá fundum Kim og Pútín á lestarstöð í Seúl í Suður-Kóreu. AP/Ahn Young-joon Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur lýst yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu. Vladimir Pútín Rússlandsforseti er staddur í opinberri heimsókn í Pyongyang. Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira
Leiðtogarnir eru sagðir hafa undirritað nýjan og yfirgripsmikinn sáttmála um samstarf ríkjanna, sem mun koma í stað eldri sáttmála. Að sögn Yuri Ushakov, aðstoðarmanns Pútín, virðir sáttmálinn alþjóðalög og fjallar ekki um aðgerðir gegn einstaka ríkjum. Markmiðið með sáttmálanum sé að stuðla að auknum stöðugleika. Leiðtogarnir áttu um tveggja tíma fund í morgun ásamt öðrum ráðamönnum en greint var frá því að honum loknum myndu þeir ræða einstaka mál undir fjögur augu. Á opna fundinum talaði Kim um nýjan kafla í samskiptum ríkjanna og lofaði Rússa fyrir að viðhalda jafnvægi á alþjóðasviðinu. Pútín er sagður hafa komið færandi hendi til Pyongyang og gefið Kim Aurus bifreið, rýting og tesett. Á hann enda gjöf að gjalda en Bandaríkjamenn segja Rússa hafa reitt sig á skotfæri frá Norður-Kóreu í stríðsrekstri sínum í Úkraínu. Rússlandsforseti mun halda frá Pyongyang til Hanoi, þar sem hann mun eiga viðræður við leiðtoga Víetnam um aukið samstarf.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Norður-Kórea Hernaður Úkraína Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Sjá meira