Ástand Íslendingsins sem lenti í nautinu sagt stöðugt Jón Þór Stefánsson skrifar 20. júní 2024 15:25 Skjáskot úr myndbandi af atvikinu. Información.es Ástand íslensks karlmanns á fimmtugsaldri, sem særðist í nautahlaupi á Spáni í gær, er sagt stöðugt. Íslendingurinn særðist þegar naut réðst á hann í svokölluðu bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á götur út. Hann fékk horn nautsins í lærið og var sagður hafa fengið stórt sár, en að litlu hefði mátt muna svo hornið hefði rofið slagæð mannsins. Spænski fjölmiðillinn El Español greinir frá því að íslenski maðurinn, sem er 46 ára gamall, sé enn á sjúkrahúsi, en að ástand hans sé stöðugt. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Atvikið átti sér stað í bænum Jávea sem er ekki langt frá ferðamannaborginni vinsælu Alicante. Myndband af atvikinu var birt á miðlinum Información. Íslendingurinn hafi áhyggur af pilti sem lenti líka í nauti Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svipað atvik hafi átt sér stað. Fimmtán ára piltur var fluttur á sama sjúkrahús og Íslendingurinn með áverka á baki eftir að hafa lent í nauti á bous al carrer-nautahlaupi. Pilturinn var í framhaldinu fluttur á annan spítala vegna þess hve alvarlegir áverkar hans eru, en hann er sagður hafa misst mátt í fótunum. Óttast er að hann hafi orðið fyrir mænuskaða. Staðarmiðill kenndur við Levante segir jafnframt að ástand Íslendingsins sé betra. Nú hafi hann hins vegar mestar áhyggjur af piltinum. Þá bendir El Español á að í Valensíahéraði, þar sem Jávea-bærinn er staðsettur, hafi rúmlega þúsund manns særst og tveir látið lífið á sams konar viðburðum á síðasta ári. Íslendingar erlendis Spánn Dýr Tengdar fréttir Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Íslendingurinn særðist þegar naut réðst á hann í svokölluðu bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á götur út. Hann fékk horn nautsins í lærið og var sagður hafa fengið stórt sár, en að litlu hefði mátt muna svo hornið hefði rofið slagæð mannsins. Spænski fjölmiðillinn El Español greinir frá því að íslenski maðurinn, sem er 46 ára gamall, sé enn á sjúkrahúsi, en að ástand hans sé stöðugt. Veistu meira um málið? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Atvikið átti sér stað í bænum Jávea sem er ekki langt frá ferðamannaborginni vinsælu Alicante. Myndband af atvikinu var birt á miðlinum Información. Íslendingurinn hafi áhyggur af pilti sem lenti líka í nauti Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svipað atvik hafi átt sér stað. Fimmtán ára piltur var fluttur á sama sjúkrahús og Íslendingurinn með áverka á baki eftir að hafa lent í nauti á bous al carrer-nautahlaupi. Pilturinn var í framhaldinu fluttur á annan spítala vegna þess hve alvarlegir áverkar hans eru, en hann er sagður hafa misst mátt í fótunum. Óttast er að hann hafi orðið fyrir mænuskaða. Staðarmiðill kenndur við Levante segir jafnframt að ástand Íslendingsins sé betra. Nú hafi hann hins vegar mestar áhyggjur af piltinum. Þá bendir El Español á að í Valensíahéraði, þar sem Jávea-bærinn er staðsettur, hafi rúmlega þúsund manns særst og tveir látið lífið á sams konar viðburðum á síðasta ári.
Íslendingar erlendis Spánn Dýr Tengdar fréttir Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Sjá meira
Íslendingur sagður alvarlega særður í nautaatsslysi Íslenskur maður á fimmtugsaldri særðist á nautaatsviðburði í gær í bænum Jávea nálægt Alicante á Spáni. Við upphaf svokallaðs bous al carrer, þar sem nautum er sleppt á afmörkuðum götum bæja, varð hann fyrir árás eins nautsins og fékk stærðar horn í gegnum lærið. 19. júní 2024 10:47