Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2024 16:00 Dan Friedkin stýrir AS Roma ásamt syni sínum Ryan Friedkin. Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio via Getty Images Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Telegraph greinir frá. Leynilegar samningaviðræður hafa staðið yfir síðustu daga og eru á lokametrunum. Kaupin eru háð skilmálum stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar en báðir aðilar eru bjartsýnir að geta gengið frá kaupunum. Núverandi eigandi Everton, Farhad Moshiri, setti félagið til sölu á síðasta ári. Bandaríski fjárfestingahópurinn 777 Partners tryggði sér kauprétt og var langt komið með að ganga frá kaupum en hætti við þegar frekari upplýsingar um fjárhagsörðugleika félagsins komu í ljós og stig voru dregin frá Everton á tímabilinu. Kauprétturinn hefur nú færst til Friedkin sem er staðráðinn í að ganga frá kaupunum og rétta úr erfiðleikum Everton. Hann keypti Roma árið 2020 fyrir um 500 milljónir punda. Félagið tapaði þá um 2 milljónum punda árlega en tekist hefur að koma stöðugleika á fjármálin og Roma vann Sambandsdeild Evrópu aðeins tveimur árum síðar. Uppsett verð er talið vera um 400 milljónir punda, ekki hefur komið fram hversu lengi kauprétturinn gildir. Fari svo að Friedkin festi kaup verður hans fyrsta verkefni að tækla bága fjárhagsstöðu félagsins og klára uppbyggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley Moore höfnina í Liverpool.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira