Guðmundur hrærður eftir tíðindi morgunsins Aron Guðmundsson skrifar 21. júní 2024 12:48 Guðmundur Guðmundsson mun stýra liði Fredericia í Meistaradeildinni í handbolta á næsta tímabili Vísir Fredericia, danska úrvalsdeildarfélagið í handbolta, sem þjálfað er af Guðmundi Guðmundssyni, mun taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þetta varð ljóst í morgun en í samtali við Vísi segist Guðmundur hrærður yfir fréttunum. Verður þetta í fyrsta sinn sem félagið tekur þátt á þessu stigi Evrópuhandboltans en Fredericia hefur verið að gera frábæra hluti undir stjórn Guðmundar síðastliðin tvö tímabil sem hafa skilað heim brons- og nú silfurverðlaunum dönsku úrvalsdeildarinnar. Í stuttu samtali við Vísi í morgun tjáði Guðmundur blaðamanni að hann væri hrærður yfir fréttum dagsins en fyrir nokkrum dögum var Guðmundur í ítarlegu viðtali þar sem að hann fór yfir tímann hingað til hjá Fredericia og tjáði sig þá einnig um möguleikann á því að Fredericia myndi spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Guðmundur leyfði sér allan tímann að vera bjartsýnn fyrir hönd Fredericia gagnvart því að Meistaradeildarsætið myndi skila sér. Eitthvað sem yrði stórkostlegt fyrir félagið. Eitthvað sem er orðið að raunum frá og með morgninum. „Mjög stórt skref. Ég verð að segja það,“ segir Guðmundur um Meistaradeildarsæti. „Það er mjög spennandi að taka þátt í þeirri keppni. Það er mikið álag sem fylgir því að taka þátt í svoleiðis keppni. Margir leikir sem bætast við. En það verður algjört ævintýri.“ Algjört handboltaæði hefur gripið bæjarfélagið Fredericia á nýjan leik en handboltalið bæjarins þótti á sínum tíma eitt besta lið Danmerkur og stefnir nú hraðbyri í að verða það aftur. Danski handboltinn Tengdar fréttir „Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Verður þetta í fyrsta sinn sem félagið tekur þátt á þessu stigi Evrópuhandboltans en Fredericia hefur verið að gera frábæra hluti undir stjórn Guðmundar síðastliðin tvö tímabil sem hafa skilað heim brons- og nú silfurverðlaunum dönsku úrvalsdeildarinnar. Í stuttu samtali við Vísi í morgun tjáði Guðmundur blaðamanni að hann væri hrærður yfir fréttum dagsins en fyrir nokkrum dögum var Guðmundur í ítarlegu viðtali þar sem að hann fór yfir tímann hingað til hjá Fredericia og tjáði sig þá einnig um möguleikann á því að Fredericia myndi spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Guðmundur leyfði sér allan tímann að vera bjartsýnn fyrir hönd Fredericia gagnvart því að Meistaradeildarsætið myndi skila sér. Eitthvað sem yrði stórkostlegt fyrir félagið. Eitthvað sem er orðið að raunum frá og með morgninum. „Mjög stórt skref. Ég verð að segja það,“ segir Guðmundur um Meistaradeildarsæti. „Það er mjög spennandi að taka þátt í þeirri keppni. Það er mikið álag sem fylgir því að taka þátt í svoleiðis keppni. Margir leikir sem bætast við. En það verður algjört ævintýri.“ Algjört handboltaæði hefur gripið bæjarfélagið Fredericia á nýjan leik en handboltalið bæjarins þótti á sínum tíma eitt besta lið Danmerkur og stefnir nú hraðbyri í að verða það aftur.
Danski handboltinn Tengdar fréttir „Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“ Eftir frábært tímabil og silfurverðlaun hefur Guðmundur Guðmundsson framlengt samning sinn hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Fredericia í handbolta. Ákvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur afburða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guðmundur segist hvergi nærri hættur. 20. júní 2024 10:30