Sviptir hulunni af kílóatölunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2024 15:36 Kirsten Dunst og Jesse Plemons stórkostleg á rauða dreglinum í gær. Arturo Holmes/Getty Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði. Hollywood Heilsa Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði.
Hollywood Heilsa Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira