Endurnýjuðu heitin í ráðhúsinu þar sem tæplega þrjátíu voru gefin saman Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júní 2024 19:30 Jóhannes og Ólöf endurnýjuðu heitin í dag og halda partí í kvöld. bjarni einarsson Tuttugasti og fyrsti júní er brúðkaupsdagur minnst tuttugu og sex hjóna sem giftu sig í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Þeirra á meðal Ólafar og Jóhannesar sem endurnýjuðu heitin enda er dagurinn þeim sérstakur. „Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin. Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
„Af því að við eigum tíu ára brúðkaupsafmæli í dag. Við ætluðum að halda upp á það og þá datt okkur í hug að það væri tilvalið að gera eitthvað meira úr því en að halda bara partí,“ segir Jóhannes Tryggvason, Siðmennt stendur fyrir viðburðinum sem kallast Hoppað í hnapphelduna. „Þetta er í þriðja skiptið sem við gerum þetta svona. Það er mikil eftirspurn þannig það er greinilegt að þetta er eitthvað sem er þarft,“ segir Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar. Inga segir Hoppað í hnapphelduna eftirsóttan viðburð.bjarni einarsson Fyrir tíu árum var hjónavígsla Ólafar og Jóhannesar öðrum hætti en í dag. „Þá var það hvítur satínkjóll, kirkja og allur pakkinn. Og dagurinn var fullkominn í alla staði,“ segir Ólöf Helga Jakobsdóttir. Brúðkaup eftir eigin höfði „Okkur langaði líka að hafa brúðkaup eftir okkar eigin höfði núna, sem er ekki jafn uppstrílað og formlegt. Þannig þetta verður lítið og létt og svo bara skemmtilegt partí í kvöld,“ segir Jóhannes. Partíið í kvöld verður fjölmennt en þar veit enginn gestanna að þau endurnýjuðu heitin í dag. „Nei það veit enginn af þessu, fyrr en þeir sem eru væntanlega að horfa á þetta núna. Við sögðum börnunum þetta áðan og afa og bróður sem fengu að vera með,“ segja hjónin.
Brúðkaup Tímamót Reykjavík Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira